Tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 10:31 Allee** sýndi frábær tilþrif í liði Þórs. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee** í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport
Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport