Almannavarnir og Veðurstofan taka stöðuna í fyrramálið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. janúar 2023 19:55 Gular viðvaranir gilda um allt land frá föstudegi til laugardags. Veðurstofa Íslands Búist er við asahláku, flughálku og gulum viðvörunum víða um land á morgun og fram á laugardag. Upplýsingar liggja nú fyrir um mögulegar veglokanir hjá Vegagerðinni. Þá eru Almannavarnir í viðbragðsstöðu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér. Veður Almannavarnir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Sjá meira
Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við lokuðum vegum og lélegri færð víða um land. Tilkynningu vega gerðarinnar má lesa hér neðar. Þá verður haldinn samráðsfundur milli Almannavarna og Veðurstofu Íslands klukkan tíu í fyrramálið þar sem farið verður yfir stöðu mála. Almannavarnir verða jafnframt á vaktinni, vara við hálku og minna á að huga að niðurföllum svo vatn komist sína leið. Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna. Frekari upplýsingar frá Vegagerðinni má sjá með því að smella hér.
Tilkynning Vegagerðarinnar Búast má við að vegurinn frá Vík austur að Lómagnúp lokist eftir að þjónustu líkur í kvöld (kl. 21:30). Búast má við að akstursskilyrði verði erfið í fyrramálið vegna ófærðar. Á Hellisheiði. Í Þrengslum, á Mosfellsheiði og á Lyngdalsheiði gæti færð spillst og og vegir lokað um tíma á bilinu 05:00 – 10:00 í fyrramálið og einnig verður mjög hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi frá 05:00 – 9:00. Snæfellsnes: Í fyrramálið verður vonskuveður á Snæfellsnesi jafnvel óveður með talsverðri úrkomu, sér í lagi norðanmegin. Hlýnar og getur orðið flughált um tíma. Gengur niður er líður að hádegi en verður áfram hvasst og með úrkomu. Brattabrekka og Holtavörðuheiði: Búast má við slæmu ferðaveðri jafnvel óveðri í fyrramálið með skafrenning/snjókomu og svo rigningu Sunnanverðir Vestfirðir: Talsverð snjókoma í nótt og vindur og geta fjallvegir orðið ófærir í fyrramálið. Fer að ganga niður er dregur að hádegi og fer að rigna.
Veður Almannavarnir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Sjá meira