Elsta manneskja heims er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2023 09:00 Systir Andre hafði borið titilinn „elsta manneskja heims“ síðan í apríl 2021. AP Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul. Andlát Frakkland Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Heimsmetabók Guinness útnefndi systur Andre elstu manneskju heims í apríl á síðasta ári í kjölfar andláts hinnar japönsku Kane Tanaka. Tanaka varð 119 ára. Systir Andre var lést í svefni á hjúkrunarheimili í Toulon í gær. Systir Andre fæddist 11. febrúar 1904 og hét Lucile Randon réttu nafni. Hún fæddist inn í fjölskyldu sem var mótmælendatrúar en hún snerist sjálf til kaþólskrar trúar 26 ára gömul og gekk í klaustur 41 árs gömul. Snemma árs 2021 greindist systir Andre með kórónuveiruna á hjúkrunarheimilinu. Aðspurð um hver leyndardómurinn væri á bakvið langlífið sagði hún það vera að vinna að hag annarra og hlúa að þeim. „Fólk segir að vinnan drepi, en fyrir mig þá hefur vinnan haldið í mér lífi. Ég hélt áfram að vinna þar til að ég varð 108 ára.“ Nunnan hafnaði beiðnum um að vísindamenn fengju lífsýni úr henni til að rannsaka langlífi. Hún sagði það einungis á valdi guðs að skilja slíkt. Í frétt AP segir að elsta núlifandi manneskja heims sé Maria Branyas Morera, sem fæddist í Bandaríkjunum en sem býr á Spáni. Hún er 115 ára gömul.
Andlát Frakkland Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira