Deilt í Disney Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2023 16:03 Bob Iger tók nýverið aftur við stjórnartaumunum á Twitter en nýr fjárfestir í Disney er andstæðingur hans. Getty/Kevin Dietsh Forsvarsmenn Disney sögðu í dag að það hafði verið rétt af þeim að neita fjárfestinum Nelson Peltz um sæti í stjórn félagsins. Hann hefði ekki reynslu til að hjálpa Disney og að hann skorti skilning á starfsemi félagsins. Peltz segist vilja bjarga Disney frá því sem hann kallar „krísu“. Peltz hefur fjárfest töluvert í Disney í gegnum sjóð sinn Trian Fund Management LP og hefur viljað sæti í stjórn félagsins. Hann hefur sagt Disney í krísu og að allt of mikið hafi verið fjárfest í streymisveitunni Disney Plus og í kaupin á 21th Century Fox. Fjárfestirinn reyndi í síðustu viku að fá sæti í stjórn Disney en því var hafnað, samkvæmt frétt Reuters. „Nelson Peltz skilur ekki rekstur Disney og skortir hæfileika og reynslu til að aðstoða stjórnina í að auka arð hlutafjáreigenda í sífellt breyttu fjölmiðlaumhverfi,“ segir stjórnin í fjárfestakynningu sem birt var í dag, samkvæmt frétt Reuters. Peltz var mjög andvígur því að þegar Bob Iger, forstjóri Disney, sneri nýverið aftur til að leiða fyrirtækið. Tæpt ár var síðan Bob Chapek tók við af Iger. Sjá einnig: Önnur Bob-skipti hjá Disney Reuters segir að búist sé við því að Iger muni einblína á Disney Plus sem hann hjálpaði við að setja á laggirnar og hefur kostað Disney mikla peninga. Chapek hefur ítrekað haldið því fram að streymisveitan yrði arðbær fyrir september 2024. Nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi streymisveita þar sem áherslan er ekki lengur á að fjölga notendum sama hvað, heldur reka þær með hagnaði. Stjórnin segir einnig að kaup Disney á öðrum fyrirtækjum að undanförnu, eins og Marvel og Lucasfilm, hafi aukið verðmæti Disney og hafi haft mikil og jákvæð áhrif á félagið. Í öllum tilfellum hafi verið talað um að Disney hafi borgað of mikið fyrir fyrirtækin en það hafi reynst rangt. Í áðurnefndri kynningu er verðmæti Disney borið saman við S&P 500 vísitöluna en sá samanburður sýnir að Disney hefur staðið betur en önnur fyrirtæki. Disney Bandaríkin Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Peltz hefur fjárfest töluvert í Disney í gegnum sjóð sinn Trian Fund Management LP og hefur viljað sæti í stjórn félagsins. Hann hefur sagt Disney í krísu og að allt of mikið hafi verið fjárfest í streymisveitunni Disney Plus og í kaupin á 21th Century Fox. Fjárfestirinn reyndi í síðustu viku að fá sæti í stjórn Disney en því var hafnað, samkvæmt frétt Reuters. „Nelson Peltz skilur ekki rekstur Disney og skortir hæfileika og reynslu til að aðstoða stjórnina í að auka arð hlutafjáreigenda í sífellt breyttu fjölmiðlaumhverfi,“ segir stjórnin í fjárfestakynningu sem birt var í dag, samkvæmt frétt Reuters. Peltz var mjög andvígur því að þegar Bob Iger, forstjóri Disney, sneri nýverið aftur til að leiða fyrirtækið. Tæpt ár var síðan Bob Chapek tók við af Iger. Sjá einnig: Önnur Bob-skipti hjá Disney Reuters segir að búist sé við því að Iger muni einblína á Disney Plus sem hann hjálpaði við að setja á laggirnar og hefur kostað Disney mikla peninga. Chapek hefur ítrekað haldið því fram að streymisveitan yrði arðbær fyrir september 2024. Nokkrar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi streymisveita þar sem áherslan er ekki lengur á að fjölga notendum sama hvað, heldur reka þær með hagnaði. Stjórnin segir einnig að kaup Disney á öðrum fyrirtækjum að undanförnu, eins og Marvel og Lucasfilm, hafi aukið verðmæti Disney og hafi haft mikil og jákvæð áhrif á félagið. Í öllum tilfellum hafi verið talað um að Disney hafi borgað of mikið fyrir fyrirtækin en það hafi reynst rangt. Í áðurnefndri kynningu er verðmæti Disney borið saman við S&P 500 vísitöluna en sá samanburður sýnir að Disney hefur staðið betur en önnur fyrirtæki.
Disney Bandaríkin Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira