Einungis fjörutíu plastpokar á mann árið 2025 Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2023 20:24 Hér má sjá einstakling ganga um þrjá plastpoka. Taki reglugerðin gildi hér á landi má þessi einstaklingur einungis fara í þrettán svona verslunarferðir á ári, nema pokarnir séu nýttir aftur. Nordicphotos/Getty Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins þurfa þjóðir innan sambandsins að takmarka plastpokanotkun sína fyrir árið 2025. Í tilskipuninni segir að allir íbúar sambandsins megi ekki nota fleiri en fjörutíu plastpoka á ári. Verði tilskipunin að reglugerð þurfa Íslendingar líklegast einnig að fara eftir henni. Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári
Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00
Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00