Heppilegast að allir fái að kjósa um samninginn sem bauðst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. janúar 2023 06:38 Gabríel Benjamin segir ekki skynja sömu stemningu fyrir aðgerðum eins og árið 2019. Gabríel Benjamin, fyrrverandi starfsmaður kjaramálasviðs Eflingar og fyrrverandi trúnaðarmaður starfsfólks, segist eiga erfitt með að sjá að það sé lýðræðislegt að ráðast í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir fyrir skammtíma kjarasamning ef stjórnin hefur ekki fullt lýðræðislegt umboð til þess. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07