Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. janúar 2023 18:02 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Enga myglu er að finna í Festi í Grindavík, þar sem Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur. Forstjóri stofnunarinnar segir mikla áskorun bíða hennar á árinu vegna fjölda flóttamanna sem stefna hingað til lands. Gríðarlegur skortur sé á húsnæði. Ákvörðun heilbrigðisráðherra um að skipa forstjóra Sjúkratrygginga án auglýsingar hefur verið gagnrýnd. Við ræðum við þingmann stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu. Við heyrum í Guðmundu Tyrfingsdóttur, níræðum bónda á Suðurlandi sem sviptur var vörslu allra gripa sinna. Hún segir það svíða mest að skyldmenni hennar hafi nýtt sér dvöl hennar á sjúkrahúsi til að svipta hana dýrum hennar. Nágrannar bóndans segjast hneykslaðir yfir málinu. Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð segist finna vel fyrir hækkandi rafmagnsverði. Það knýr áfram verðbólguna þar í landi, sem hefur ekki verið meiri í rúma þrjá áratugi. Fanndís Birna heyrði í manninum sem fékk rafmagnsreikning upp á 180 þúsund krónur um mánaðarmótin. Þá fjöllum við um 39 tillögur að umbótum í bráðaþjónustu sem viðbragðsteymi á vegum heilbrigðisráðherra hefur lagt fram, verðum í beinni útsendingu frá óhefðbundnu jólahaldi Úkraínumanna á Íslandi og tökum púlsinn á IDOL höllinni nú þegar styttist í fyrstu beinu útsendinguna þar. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Ákvörðun heilbrigðisráðherra um að skipa forstjóra Sjúkratrygginga án auglýsingar hefur verið gagnrýnd. Við ræðum við þingmann stjórnarandstöðunnar í beinni útsendingu. Við heyrum í Guðmundu Tyrfingsdóttur, níræðum bónda á Suðurlandi sem sviptur var vörslu allra gripa sinna. Hún segir það svíða mest að skyldmenni hennar hafi nýtt sér dvöl hennar á sjúkrahúsi til að svipta hana dýrum hennar. Nágrannar bóndans segjast hneykslaðir yfir málinu. Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð segist finna vel fyrir hækkandi rafmagnsverði. Það knýr áfram verðbólguna þar í landi, sem hefur ekki verið meiri í rúma þrjá áratugi. Fanndís Birna heyrði í manninum sem fékk rafmagnsreikning upp á 180 þúsund krónur um mánaðarmótin. Þá fjöllum við um 39 tillögur að umbótum í bráðaþjónustu sem viðbragðsteymi á vegum heilbrigðisráðherra hefur lagt fram, verðum í beinni útsendingu frá óhefðbundnu jólahaldi Úkraínumanna á Íslandi og tökum púlsinn á IDOL höllinni nú þegar styttist í fyrstu beinu útsendinguna þar. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira