Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 23:00 Ronaldinho fagnar marki með Eið Smára Guðjohnsen í leik með Barcelona eftir að hafa átt stoðsendinguna á íslenska framherjann. Getty/Harry How/ Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. Joao Mendes, sautján ára sonur Ronaldinho, er nú á reynslu hjá nítján ára liði Barcelona. Hann er ekki kominn með samning enn þá en fær tíma til að sanna sig. ESPN hefur heimildir fyrir því að strákurinn sé kominn til Barcelona og með honum nokkrir fjölskyldumeðlimir. Ronaldinho's son is currently on trial with Barcelona's U19 team, a source has confirmed to @samuelmarsden and @moillorens pic.twitter.com/RihBfMHqaK— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Joao Mendes er fæddur árið 2005 og er eina barn Ronaldinho. Hann er með tvöfalt ríkisfang því hann á brasilíska foreldra en er fæddur á Spáni. Joao Mendes er örfættur framherji sem getur spilað alls staðar í fremstu víglínu. Frændi hans Roberto de Assis Moreira, sér um hans mál utan vallar en það gerði hann líka þegar Ronaldinho var að spila. Heimildarmaður ESPN talaði um þolinmæði og það væri engin pressa á að taka einhverja ákvörðun strax. Hann sagði að það tæki alltaf tíma að venjast aðstæðum eftir að hafa flutt frá Suður-Ameríku til Spánar. Ronaldinho spilaði í fimm ár með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann vann Meistaradeildina á þeim tíma (2006) og tvo spænska meistaratitla (2005 og 2006). Ronaldinho var líka kosinn besti fótboltamaður heims af FIFA 2004 og 2005 og fékk Gullhnöttinn 2005. Eftir tíma sinn hjá Barcelona fór Ronaldinho til ítalska félagsins AC Milan. Barcelona are close to signing Ronaldinho's son! Joao Mendes de Assis Moreira, Ronaldinho's son, has terminated his contract with Brazilian club Cruzeiro, and is currently undergoing tests to join Barcelona s academy.People in Brazil say he is a "huge talent" pic.twitter.com/KYodLkaV38— SPORTbible (@sportbible) January 12, 2023 Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Joao Mendes, sautján ára sonur Ronaldinho, er nú á reynslu hjá nítján ára liði Barcelona. Hann er ekki kominn með samning enn þá en fær tíma til að sanna sig. ESPN hefur heimildir fyrir því að strákurinn sé kominn til Barcelona og með honum nokkrir fjölskyldumeðlimir. Ronaldinho's son is currently on trial with Barcelona's U19 team, a source has confirmed to @samuelmarsden and @moillorens pic.twitter.com/RihBfMHqaK— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Joao Mendes er fæddur árið 2005 og er eina barn Ronaldinho. Hann er með tvöfalt ríkisfang því hann á brasilíska foreldra en er fæddur á Spáni. Joao Mendes er örfættur framherji sem getur spilað alls staðar í fremstu víglínu. Frændi hans Roberto de Assis Moreira, sér um hans mál utan vallar en það gerði hann líka þegar Ronaldinho var að spila. Heimildarmaður ESPN talaði um þolinmæði og það væri engin pressa á að taka einhverja ákvörðun strax. Hann sagði að það tæki alltaf tíma að venjast aðstæðum eftir að hafa flutt frá Suður-Ameríku til Spánar. Ronaldinho spilaði í fimm ár með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann vann Meistaradeildina á þeim tíma (2006) og tvo spænska meistaratitla (2005 og 2006). Ronaldinho var líka kosinn besti fótboltamaður heims af FIFA 2004 og 2005 og fékk Gullhnöttinn 2005. Eftir tíma sinn hjá Barcelona fór Ronaldinho til ítalska félagsins AC Milan. Barcelona are close to signing Ronaldinho's son! Joao Mendes de Assis Moreira, Ronaldinho's son, has terminated his contract with Brazilian club Cruzeiro, and is currently undergoing tests to join Barcelona s academy.People in Brazil say he is a "huge talent" pic.twitter.com/KYodLkaV38— SPORTbible (@sportbible) January 12, 2023
Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira