Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Festi í Grindavík þar sem hælisleitendur hafa verið hýstir í óþökk bæjaryfirvalda sem segja húsið óíbúðarhæft sökum myglu.

Einnig verður fjallað um yfirvofandi verkfall en hjá verkalýðsfélaginu Bárunni loga símalínur þar sem fólk vill ganga í félagið úr Eflingu.

Að auki segjum við frá Vin á Hverfisgötu sem í gær fékk framhaldslíf í óbreyttri mynd  út þetta ár.

Og þá fjöllum við um ganginn í snjómokstri í borginni en sjaldan hafa mokstursmenn glímt við svo stórt verkefni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×