Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum ræðum við nýjasta tilboð Eflingar í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins. 

Þá fjöllum við um uppákomuna í Vestmannaeyjum á Þrettándanum sem hefur vakið harða gagnrýni víða. 

Einnig verður fjallað um mistök lögreglu sem leiddu til þess að sími brotaþola í kynferðisbrotamáli komst í hendurnar á gerandanum. 

Þá tökum við stöðuna á færðinni á landinu sem víða er varhugaverð og fjöllum um óeirðirnar í Brasilíu í gær þegar andstæðingar forseta landsins réðust inn í stjórnarbyggingar í höfuðborginni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×