Kvörtunum til umboðsmanns Alþingis fækkaði lítillega 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2023 08:30 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Vilhelm Kvörtunum til umboðsmanns Alþingis fækkaði lítillega á milli ára í fyrra og voru 528 í stað 570. Alls voru 556 mál afgreidd en í 61 þeirra gaf umboðsmaður út álit, í 20 tilvika án tilmæla til stjórnvalda. Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Honum bárust í fyrra 44 kvartanir að meðaltali en kvartanirnar voru langflestar á fyrsta fjórðungi ársins, um og yfir 60 á mánuði. Fæstar voru kvartanirnar á þriðja ársfjórðungi, eða 105 í allt. „Athygli vekur hve skarpt kvörtunum fjölgaði svo í desember frá næstu fimm mánuðum á undan. Þá bárust 49 en voru fæstar í júlí eða 31 sem er nákvæmlega sami fjöldi í þeim mánuði og árið á undan. Meðalfjöldi kvartana undanfarin þrjú ár er 546 en næstu fimm ár þar á undan voru þær 408 að meðaltali,“ segir á vef umboðsmanns. Umboðsmaður skilaði 59 álitum í 61 máli en í einu tilviki voru þrjú mál sameinuð í eitt álit. Þetta er sambærilegur fjöldi og árið á undan. „Þriðjungur álitanna var án tilmæla til stjórnvalda en þau fela, líkt og álit með tilmælum, einnig í sér niðurstöðu sem af einhverjum ástæðum hefur almenna þýðingu eða leiðbeiningargildi.“ Á árinu tókst að ljúka tæplega 60 prósent kvartana innan mánaðar frá því þær bárust, tæplega 80 prósent innan tveggja mánaða og nálægt 90 prósent á þremur mánuðum. Meðal frumkvæðismála sem umboðsmaður sem lokið var eru nefnd athugun á samkomutakmörkunum vegna Covid-19, athugun á framkvæmd og grundvelli vistunar sjúklinga á öryggisgangi réttargeðdeildarinnar á Kleppi á Landspítala, athuganir vegna setningar ráðuneytisstjóra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis og athugun vegna skipunar ráðuneytisstjóra menningar- og viðskiptaráðuneytis. „Á grundvelli frumkvæðisheimilda fylgdist embættið einnig áfram með ýmsum atriðum við framkvæmd rafrænnar stjórnsýslu á vegum stjórnvalda, ekki síst m.t.t. þeirra sem af einhverjum ástæðum standa höllum fæti gagnvart rafrænum miðlum. Það eftirlit hefur snúið að reglusetningu og stefnumótun ráðuneyta en einnig hafa afmörkuð álitaefni við framkvæmd einstakra stjórnvalda verið tekin upp sem sérstök mál,“ segir enn fremur á vef umboðsmanns. Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Honum bárust í fyrra 44 kvartanir að meðaltali en kvartanirnar voru langflestar á fyrsta fjórðungi ársins, um og yfir 60 á mánuði. Fæstar voru kvartanirnar á þriðja ársfjórðungi, eða 105 í allt. „Athygli vekur hve skarpt kvörtunum fjölgaði svo í desember frá næstu fimm mánuðum á undan. Þá bárust 49 en voru fæstar í júlí eða 31 sem er nákvæmlega sami fjöldi í þeim mánuði og árið á undan. Meðalfjöldi kvartana undanfarin þrjú ár er 546 en næstu fimm ár þar á undan voru þær 408 að meðaltali,“ segir á vef umboðsmanns. Umboðsmaður skilaði 59 álitum í 61 máli en í einu tilviki voru þrjú mál sameinuð í eitt álit. Þetta er sambærilegur fjöldi og árið á undan. „Þriðjungur álitanna var án tilmæla til stjórnvalda en þau fela, líkt og álit með tilmælum, einnig í sér niðurstöðu sem af einhverjum ástæðum hefur almenna þýðingu eða leiðbeiningargildi.“ Á árinu tókst að ljúka tæplega 60 prósent kvartana innan mánaðar frá því þær bárust, tæplega 80 prósent innan tveggja mánaða og nálægt 90 prósent á þremur mánuðum. Meðal frumkvæðismála sem umboðsmaður sem lokið var eru nefnd athugun á samkomutakmörkunum vegna Covid-19, athugun á framkvæmd og grundvelli vistunar sjúklinga á öryggisgangi réttargeðdeildarinnar á Kleppi á Landspítala, athuganir vegna setningar ráðuneytisstjóra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis og athugun vegna skipunar ráðuneytisstjóra menningar- og viðskiptaráðuneytis. „Á grundvelli frumkvæðisheimilda fylgdist embættið einnig áfram með ýmsum atriðum við framkvæmd rafrænnar stjórnsýslu á vegum stjórnvalda, ekki síst m.t.t. þeirra sem af einhverjum ástæðum standa höllum fæti gagnvart rafrænum miðlum. Það eftirlit hefur snúið að reglusetningu og stefnumótun ráðuneyta en einnig hafa afmörkuð álitaefni við framkvæmd einstakra stjórnvalda verið tekin upp sem sérstök mál,“ segir enn fremur á vef umboðsmanns.
Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira