Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 09:30 Það var gaman hjá Cristiano Ronaldo þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Al-Nassr en hér er hann með konu sinni Georgina Rodriguez. AP/Amr Nabil Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. Sádí-arabíska félagið Al-Nassr er nefnilega komið yfir hámark erlendra leikmanna í liðinu með risasamningi sínum við Ronaldo. #CristianoRonaldo Al-Nassr have been unable to register Cristiano Ronaldo as they have exceeded their limit for non-Saudi Arabian players in their squad.https://t.co/tTUSwJMfV3— Express Sports (@IExpressSports) January 6, 2023 Félagið kynnti Ronaldo með glæsibrag í höfuðborginni Riyadh í vikunni og það var búist við því að hann spilaði fyrsta leikinn á móti Al-Ta'ee í dag. Svo verður þó ekki. Hámark erlendra leikmanna í hverju liði í Sádí Arabíu eru átta leikmenn. Ronaldo er níundi erlendi leikmaður félagsins. Fréttastofur frá Sádí Arabíu segja frá því að Al-Nassr hafi því ekki enn fengið leikheimild fyrir sinn langdýrasta starfsmann. Who will @AlNassrFC_EN sacrifice so as to register #Ronaldo? Out of the 9 they need only 8 foreign players. V Aboubakar, GK D. Ospina, L. Gustavo, X Argentina international P Martinez, Ivory Coast's G Konan, Spain's A. Gonzalez, Brazilian Talisca and Uzbekistan's Masharipov. pic.twitter.com/tKGSSTPR1C— Moses Wakhisi (@moseswakhisi) January 5, 2023 Haft er eftir starfsmanni félagsins að Al-Nassr verði að selja eða losa sig við erlendan leikmann áður en Ronaldo geti verið skráður í liðið. Sá leikmaður sem þykir líklegast að verði fórnað er Úsbekinn Jaloliddin Masjaripov. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Nassr er nefnilega komið yfir hámark erlendra leikmanna í liðinu með risasamningi sínum við Ronaldo. #CristianoRonaldo Al-Nassr have been unable to register Cristiano Ronaldo as they have exceeded their limit for non-Saudi Arabian players in their squad.https://t.co/tTUSwJMfV3— Express Sports (@IExpressSports) January 6, 2023 Félagið kynnti Ronaldo með glæsibrag í höfuðborginni Riyadh í vikunni og það var búist við því að hann spilaði fyrsta leikinn á móti Al-Ta'ee í dag. Svo verður þó ekki. Hámark erlendra leikmanna í hverju liði í Sádí Arabíu eru átta leikmenn. Ronaldo er níundi erlendi leikmaður félagsins. Fréttastofur frá Sádí Arabíu segja frá því að Al-Nassr hafi því ekki enn fengið leikheimild fyrir sinn langdýrasta starfsmann. Who will @AlNassrFC_EN sacrifice so as to register #Ronaldo? Out of the 9 they need only 8 foreign players. V Aboubakar, GK D. Ospina, L. Gustavo, X Argentina international P Martinez, Ivory Coast's G Konan, Spain's A. Gonzalez, Brazilian Talisca and Uzbekistan's Masharipov. pic.twitter.com/tKGSSTPR1C— Moses Wakhisi (@moseswakhisi) January 5, 2023 Haft er eftir starfsmanni félagsins að Al-Nassr verði að selja eða losa sig við erlendan leikmann áður en Ronaldo geti verið skráður í liðið. Sá leikmaður sem þykir líklegast að verði fórnað er Úsbekinn Jaloliddin Masjaripov.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira