Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 18:30 Van Dijk var tekinn af velli í tapi Liverpool gegn Brentford. Vísir/Getty Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. Van Dijk var tekinn af velli í hálfleik þegar Liverpool tapaði 3-1 fyrir Brentford á mánudagskvöldið og eftir leik sagði Jurgen Klopp þjálfari liðsins að Van Dijk hefði stífnað upp aftan í læri en að meiðslin væru líklega ekki alvarleg. Nú virðist hins vegar sem annað hafi komið á daginn. Fjölmiðlar ytra greina frá því að Van Dijk gæti verið frá keppni í nokkrar vikur sem yrði áfall fyrir liðið frá Bítlaborginni. Virgil van Dijk hamstring injury worse than expected. 31yo had initial consultation & now due to see specialist today to discover extent + timeline. That will determine if out for considerable period / better news. W/ @JamesPearceLFC @TheAthleticFC #LFC https://t.co/3r5FlrxFGt— David Ornstein (@David_Ornstein) January 4, 2023 Van Dijk er af mörkum talinn einn af betri varnarmönnum í heimi en hann hefur þó verið mistækur hingað til á tímabilinu og verið töluvert frá sínu besta. „Ég veit að ég hefði getað gert betur í upphafi tímabilsins, ég er ekkert barnalegur hvað það varðar. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök,“ sagði Van Dijk í viðtali við The Athletic. Varnarleikur Liverpool hefur alls ekki verið nógu góður á tímabilinu en í þeim leikjum sem Van Dijk hefur spilað þá hefur 71 mínúta liðið á milli þeirra marka sem liðið hefur fengið á sig á tímabilinu samanborið við 146 mínútur í fyrra. Síðan Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton árið 2019 þá er vinningshlutfall liðsins 72% með Hollendinginn í liðinu en 57% án hans. Það er því ljóst að Jurgen Klopp þarf að setjast niður og finna einhverjar lausnir fyrir framhaldið. Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Van Dijk var tekinn af velli í hálfleik þegar Liverpool tapaði 3-1 fyrir Brentford á mánudagskvöldið og eftir leik sagði Jurgen Klopp þjálfari liðsins að Van Dijk hefði stífnað upp aftan í læri en að meiðslin væru líklega ekki alvarleg. Nú virðist hins vegar sem annað hafi komið á daginn. Fjölmiðlar ytra greina frá því að Van Dijk gæti verið frá keppni í nokkrar vikur sem yrði áfall fyrir liðið frá Bítlaborginni. Virgil van Dijk hamstring injury worse than expected. 31yo had initial consultation & now due to see specialist today to discover extent + timeline. That will determine if out for considerable period / better news. W/ @JamesPearceLFC @TheAthleticFC #LFC https://t.co/3r5FlrxFGt— David Ornstein (@David_Ornstein) January 4, 2023 Van Dijk er af mörkum talinn einn af betri varnarmönnum í heimi en hann hefur þó verið mistækur hingað til á tímabilinu og verið töluvert frá sínu besta. „Ég veit að ég hefði getað gert betur í upphafi tímabilsins, ég er ekkert barnalegur hvað það varðar. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök,“ sagði Van Dijk í viðtali við The Athletic. Varnarleikur Liverpool hefur alls ekki verið nógu góður á tímabilinu en í þeim leikjum sem Van Dijk hefur spilað þá hefur 71 mínúta liðið á milli þeirra marka sem liðið hefur fengið á sig á tímabilinu samanborið við 146 mínútur í fyrra. Síðan Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton árið 2019 þá er vinningshlutfall liðsins 72% með Hollendinginn í liðinu en 57% án hans. Það er því ljóst að Jurgen Klopp þarf að setjast niður og finna einhverjar lausnir fyrir framhaldið.
Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira