Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 19:10 Leikir kvöldsins. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn
Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn