Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 12:00 Aminata Diallo á æfngu með Paris Saint Germain en franska liðið sagði upp samningi sínum við hana í sumar. Getty/Aurelien Meunier Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Diallo fær að yfirgefa Frakkland og samdi við spænska félagið Levante. Aminata Diallo, fichaje para el Levante UD Femenino en el mercado de invierno https://t.co/cTY2CgiHQP#OrgullGranota pic.twitter.com/nUoKThtlf3— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Hún hafði verið án liðs eftir að Paris Saint Germain sagði upp samningi hennar í júní á síðasta ári. Hin 27 ára gamla Diallo hefur spilað sjö landsleiki fyrir Frakkland en hún var í samkeppni við Kheira Hamraoui um sæti í PSG-liðinu. Hamraoui varð fyrir árás grímuklæddra manna eftir að Diallo hafði skutlað henni heim eftir liðspartý árið 2020. Diallo var handtekin grunuð um aðild að árásinni en fjöldi annarra eru líka ákærðir fyrir þátttöku sína. Aminata Diallo: "Estoy muy contenta de estar aquí, espero hacerlo bien" #OrgullGranota pic.twitter.com/gFoel4lfbx— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Grímuklæddu mennirnir drógu Hamraoui út úr bílnum og réðust á hana með járnstöngum . Hún þurfti að fara á spítala þar sem gert var að sárum hennar. Diallo hefur staðfastlega neitað að hafa eitthvað komið nálægt árásinni á Hamraoui en málið kostaði hana samninginn hjá PSG. Spænski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira
Diallo fær að yfirgefa Frakkland og samdi við spænska félagið Levante. Aminata Diallo, fichaje para el Levante UD Femenino en el mercado de invierno https://t.co/cTY2CgiHQP#OrgullGranota pic.twitter.com/nUoKThtlf3— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Hún hafði verið án liðs eftir að Paris Saint Germain sagði upp samningi hennar í júní á síðasta ári. Hin 27 ára gamla Diallo hefur spilað sjö landsleiki fyrir Frakkland en hún var í samkeppni við Kheira Hamraoui um sæti í PSG-liðinu. Hamraoui varð fyrir árás grímuklæddra manna eftir að Diallo hafði skutlað henni heim eftir liðspartý árið 2020. Diallo var handtekin grunuð um aðild að árásinni en fjöldi annarra eru líka ákærðir fyrir þátttöku sína. Aminata Diallo: "Estoy muy contenta de estar aquí, espero hacerlo bien" #OrgullGranota pic.twitter.com/gFoel4lfbx— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Grímuklæddu mennirnir drógu Hamraoui út úr bílnum og réðust á hana með járnstöngum . Hún þurfti að fara á spítala þar sem gert var að sárum hennar. Diallo hefur staðfastlega neitað að hafa eitthvað komið nálægt árásinni á Hamraoui en málið kostaði hana samninginn hjá PSG.
Spænski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira