Palhinha hetja Fulham | Sigurganga Newcastle á enda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 17:30 Fulham vann góðan sigur í dag. John Walton/Getty Images Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton. Crystal Palace skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og gerði í raun út um leikinn gegn Bournemouth. Jordan Ayew skoraði á 19. mínútu og Eberechi Eze skoraði á 36. mínútu. Michael Olise lagði upp bæði mörkin. Staðan 0-2 í hálfleik sem og þegar flautað var til leiksloka. Palace er í 11. sæti með 22 stig eftir 16 leiki á meðan Bournemouth er í 15. sæti með 16 stig. FULL-TIME AFC Bournemouth 0-2 Crystal PalaceJordan Ayew and Ebere Eze s first-half goals win the three points for Patrick Vieira s side#BOUCRY pic.twitter.com/6X1KguVvGO— Premier League (@premierleague) December 31, 2022 Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton í Lundúnum. James Ward-Prowse varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í fyrri hálfleik en skoraði í rétt mark í síðari hálfleik og stefndi allt í 1-1 jafntefli. Joao Palhinha var ekki sama sinnis og tryggði Fulham 2-1 sigur með marki undir lok venjulegs leiktíma. Í uppbótartíma fékk Aleksandar Mitrović tækifæri til að endanlega tryggja sigurinn en Gavin Bazunu varði þá vítaspyrnu hans. Sigurinn lyftir Fulham upp í 7. sæti með 25 stig að loknum 17 leikjum. Southampton er á botninum með 12 stig að loknum 17 leikjum. Þá tókst Newcastle og Leeds ekki að skora svo leiknum lauk með markalausu jafntefli. Newcastle hafði unnið sex deildarleiki í röð fyrir leik dagsins. FULL-TIME Newcastle 0-0 LeedsLeeds hold firm to deny Newcastle a seventh consecutive #PL win#NEWLEE pic.twitter.com/0ml23Nb7x3— Premier League (@premierleague) December 31, 2022 Eftir leiki dagsins er Newcastle United í 3. sæti með 34 stig að loknum 17 leikjum á meðan Leeds er í 14. sæti með 16 stig að loknum 16 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Crystal Palace skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og gerði í raun út um leikinn gegn Bournemouth. Jordan Ayew skoraði á 19. mínútu og Eberechi Eze skoraði á 36. mínútu. Michael Olise lagði upp bæði mörkin. Staðan 0-2 í hálfleik sem og þegar flautað var til leiksloka. Palace er í 11. sæti með 22 stig eftir 16 leiki á meðan Bournemouth er í 15. sæti með 16 stig. FULL-TIME AFC Bournemouth 0-2 Crystal PalaceJordan Ayew and Ebere Eze s first-half goals win the three points for Patrick Vieira s side#BOUCRY pic.twitter.com/6X1KguVvGO— Premier League (@premierleague) December 31, 2022 Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton í Lundúnum. James Ward-Prowse varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í fyrri hálfleik en skoraði í rétt mark í síðari hálfleik og stefndi allt í 1-1 jafntefli. Joao Palhinha var ekki sama sinnis og tryggði Fulham 2-1 sigur með marki undir lok venjulegs leiktíma. Í uppbótartíma fékk Aleksandar Mitrović tækifæri til að endanlega tryggja sigurinn en Gavin Bazunu varði þá vítaspyrnu hans. Sigurinn lyftir Fulham upp í 7. sæti með 25 stig að loknum 17 leikjum. Southampton er á botninum með 12 stig að loknum 17 leikjum. Þá tókst Newcastle og Leeds ekki að skora svo leiknum lauk með markalausu jafntefli. Newcastle hafði unnið sex deildarleiki í röð fyrir leik dagsins. FULL-TIME Newcastle 0-0 LeedsLeeds hold firm to deny Newcastle a seventh consecutive #PL win#NEWLEE pic.twitter.com/0ml23Nb7x3— Premier League (@premierleague) December 31, 2022 Eftir leiki dagsins er Newcastle United í 3. sæti með 34 stig að loknum 17 leikjum á meðan Leeds er í 14. sæti með 16 stig að loknum 16 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira