Ten Hag hrósaði Rashford sem byrjaði á bekknum í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 16:00 Erik ten Hag setti Marcus Rashford á bekkinn og var ánægður með svar framherjans. Copa/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hrósaði Marcus Rashford eftir 1-0 sigur Rauðu djöflanna á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rashford hóf leikinn á bekknum en kom inn í síðari hálfleik og gerbreytti gangi mála. „Þetta var gaman að sjá eftir ákvörðunina [að setja Rashford á bekkinn]. Hann spilaði vel, var líflegur og skoraði markið. Allir verða að fylgja reglum og að spila svona í kjölfarið er besta svarið.“ Rashford hefur sjálfur staðfest af hverju hann var settur á bekkinn. Hann svaf yfir sig og kom nokkrum mínútum of seint á fund í aðdraganda leiksins. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Að mínu mati var síðari hálfleikurinn betri, Fred var að vinna seinni boltana og tengja vel við leikmenn eftir að hann kom inn af bekknum,“ bætti Ten Hag við. „Stundum virka hlutirnir ekki eins og þeir eiga að gera. Úlfarnir sköpuðu sér ekki mörg færi en við verðum að vera beittari. Ég var ekki ánægður í hálfleik, sagði liðinu að með þessu hugarfari myndum við ekki vinna leikinn og að við yrðum að gefa 10 prósent aukalega í síðari hálfleik.“ Um miðvörðinn Luke Shaw „Að hann sé örvfættur hjálpar honum að spila sem vinstri miðvörður. Úlfarnir eru með hraða á vængjunum og Shaw getur hjálpað til við að verjast því.“ Að endingu óskaði Ten Hag goðsögninni Sir Alex Ferguson til hamingju með 81 árs afmælið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
„Þetta var gaman að sjá eftir ákvörðunina [að setja Rashford á bekkinn]. Hann spilaði vel, var líflegur og skoraði markið. Allir verða að fylgja reglum og að spila svona í kjölfarið er besta svarið.“ Rashford hefur sjálfur staðfest af hverju hann var settur á bekkinn. Hann svaf yfir sig og kom nokkrum mínútum of seint á fund í aðdraganda leiksins. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Að mínu mati var síðari hálfleikurinn betri, Fred var að vinna seinni boltana og tengja vel við leikmenn eftir að hann kom inn af bekknum,“ bætti Ten Hag við. „Stundum virka hlutirnir ekki eins og þeir eiga að gera. Úlfarnir sköpuðu sér ekki mörg færi en við verðum að vera beittari. Ég var ekki ánægður í hálfleik, sagði liðinu að með þessu hugarfari myndum við ekki vinna leikinn og að við yrðum að gefa 10 prósent aukalega í síðari hálfleik.“ Um miðvörðinn Luke Shaw „Að hann sé örvfættur hjálpar honum að spila sem vinstri miðvörður. Úlfarnir eru með hraða á vængjunum og Shaw getur hjálpað til við að verjast því.“ Að endingu óskaði Ten Hag goðsögninni Sir Alex Ferguson til hamingju með 81 árs afmælið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira