Segja yfir hundrað flugskeyti á lofti yfir Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2022 07:47 Yfirvöld í Úkraínu segja hluta sprenginganna mega rekja til þess að loftvarnakerfi landsins séu að hitta eldflaugar Rússa. AP/Evan Vucci Loftvarnaflautur eru sagðar hljóma víða um Úkraínu eins og stendur og þá hafa heyrst sprengingar í Kænugarði. Oleksiy Arestovyck, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís, sagði í morgun að fleiri en 100 flugskeytum hefði verið skotið á loft af Rússum, í nokkrum bylgjum. Sprengingar hafa heyrst víðar en í höfuðborginni, meðal annars í Odessa og Zhytomyr, en þær eru ekki endilega til marks um að flugskeytin hafi náð skotmarki sínu heldur getur einnig verið um að ræða hávaða frá loftvarnakerfum Úkraínumanna. Óstaðfestar fregnir hafa borist af því að brot úr flugskeyti hafi lent á byggingu í Kænugarði. Borgarstjórinn Vitali Klitschko hefur biðlað til fólks um að búa sig undir rafmagnsleysi með því að hlaða síma og annan rafeindabúnað og birgja sig upp af vatni. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem búsettur er í Kænugarði, segist hafa heyrt átta til tíu sprengingar í morgun. „Flauturnar fóru af stað kl. 6 en þær fara bara einu sinni af stað á meðan á árás stendur og svo er fólk beðið um að vera í skjóli þangað til hættan er liðin hjá,“ segir hann. Óskar segir að samkvæmt fréttum í Úkraínu hafi loftvarnakerfin náð að skjóta niður flestar flaugarnar. Óstaðfestar fregnir hafa borist af því að drónar hafi verið sendir á loft í átt að höfuðborginni, frá Belarús. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Sprengingar hafa heyrst víðar en í höfuðborginni, meðal annars í Odessa og Zhytomyr, en þær eru ekki endilega til marks um að flugskeytin hafi náð skotmarki sínu heldur getur einnig verið um að ræða hávaða frá loftvarnakerfum Úkraínumanna. Óstaðfestar fregnir hafa borist af því að brot úr flugskeyti hafi lent á byggingu í Kænugarði. Borgarstjórinn Vitali Klitschko hefur biðlað til fólks um að búa sig undir rafmagnsleysi með því að hlaða síma og annan rafeindabúnað og birgja sig upp af vatni. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem búsettur er í Kænugarði, segist hafa heyrt átta til tíu sprengingar í morgun. „Flauturnar fóru af stað kl. 6 en þær fara bara einu sinni af stað á meðan á árás stendur og svo er fólk beðið um að vera í skjóli þangað til hættan er liðin hjá,“ segir hann. Óskar segir að samkvæmt fréttum í Úkraínu hafi loftvarnakerfin náð að skjóta niður flestar flaugarnar. Óstaðfestar fregnir hafa borist af því að drónar hafi verið sendir á loft í átt að höfuðborginni, frá Belarús.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira