Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 13:01 Þessir tveir ná einstaklega vel saman. Matt McNulty/Getty Images Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Hinn 22 ára gamli Håland hefur verið hreint út sagt frábær á sinni fyrstu leiktíð með Manchester City. Í 19 leikjum til þessa hefur hann skorað 24 mörk. „Hann hefur nú þegar skorað 200 mörk svo hann ætti að geta skorað 600, 700 eða 800 mörk ef hann heldur sér heilum og heldur áfram að gera það sem hann gerir. Hann er framherji í hæsta gæðaflokki,“ sagði De Bruyne um samherja sinn. Kevin De Bruyne Erling Haaland. @ManCity pic.twitter.com/iMXXu44xGT— City Xtra (@City_Xtra) December 17, 2022 Þó Håland hafi leitt línuna hjá Man City það sem af er leiktíð þá bíður þjálfarateymið, og liðsfélagar hans, eftir að heimsmeistarinn Julián Álvarez springi út. Sá hefur skorað þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni, tvö í Meistaradeild Evrópu og eitt í deildarbikarnm. „Við sáum strax að Julián væri mjög hæfileikaríkur. Þú veist aldrei hversu lengi leikmenn frá Suður-Ameríku eru að aðlagast. Hann virðist mjög þroskaður og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann hefur verið að spila meira að undanförnu og hefur skorað þónokkur mörk,“ sagði De Bruyne um hinn hreinræktaða framherjann í liði Man City. Manchester City mætir Leeds United á miðvikudag, 28. desember, í leik sem Man City verður að vinna til að halda í við Arsenal á toppi deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Håland hefur verið hreint út sagt frábær á sinni fyrstu leiktíð með Manchester City. Í 19 leikjum til þessa hefur hann skorað 24 mörk. „Hann hefur nú þegar skorað 200 mörk svo hann ætti að geta skorað 600, 700 eða 800 mörk ef hann heldur sér heilum og heldur áfram að gera það sem hann gerir. Hann er framherji í hæsta gæðaflokki,“ sagði De Bruyne um samherja sinn. Kevin De Bruyne Erling Haaland. @ManCity pic.twitter.com/iMXXu44xGT— City Xtra (@City_Xtra) December 17, 2022 Þó Håland hafi leitt línuna hjá Man City það sem af er leiktíð þá bíður þjálfarateymið, og liðsfélagar hans, eftir að heimsmeistarinn Julián Álvarez springi út. Sá hefur skorað þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni, tvö í Meistaradeild Evrópu og eitt í deildarbikarnm. „Við sáum strax að Julián væri mjög hæfileikaríkur. Þú veist aldrei hversu lengi leikmenn frá Suður-Ameríku eru að aðlagast. Hann virðist mjög þroskaður og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann hefur verið að spila meira að undanförnu og hefur skorað þónokkur mörk,“ sagði De Bruyne um hinn hreinræktaða framherjann í liði Man City. Manchester City mætir Leeds United á miðvikudag, 28. desember, í leik sem Man City verður að vinna til að halda í við Arsenal á toppi deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira