Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 13:01 Þessir tveir ná einstaklega vel saman. Matt McNulty/Getty Images Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Hinn 22 ára gamli Håland hefur verið hreint út sagt frábær á sinni fyrstu leiktíð með Manchester City. Í 19 leikjum til þessa hefur hann skorað 24 mörk. „Hann hefur nú þegar skorað 200 mörk svo hann ætti að geta skorað 600, 700 eða 800 mörk ef hann heldur sér heilum og heldur áfram að gera það sem hann gerir. Hann er framherji í hæsta gæðaflokki,“ sagði De Bruyne um samherja sinn. Kevin De Bruyne Erling Haaland. @ManCity pic.twitter.com/iMXXu44xGT— City Xtra (@City_Xtra) December 17, 2022 Þó Håland hafi leitt línuna hjá Man City það sem af er leiktíð þá bíður þjálfarateymið, og liðsfélagar hans, eftir að heimsmeistarinn Julián Álvarez springi út. Sá hefur skorað þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni, tvö í Meistaradeild Evrópu og eitt í deildarbikarnm. „Við sáum strax að Julián væri mjög hæfileikaríkur. Þú veist aldrei hversu lengi leikmenn frá Suður-Ameríku eru að aðlagast. Hann virðist mjög þroskaður og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann hefur verið að spila meira að undanförnu og hefur skorað þónokkur mörk,“ sagði De Bruyne um hinn hreinræktaða framherjann í liði Man City. Manchester City mætir Leeds United á miðvikudag, 28. desember, í leik sem Man City verður að vinna til að halda í við Arsenal á toppi deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Håland hefur verið hreint út sagt frábær á sinni fyrstu leiktíð með Manchester City. Í 19 leikjum til þessa hefur hann skorað 24 mörk. „Hann hefur nú þegar skorað 200 mörk svo hann ætti að geta skorað 600, 700 eða 800 mörk ef hann heldur sér heilum og heldur áfram að gera það sem hann gerir. Hann er framherji í hæsta gæðaflokki,“ sagði De Bruyne um samherja sinn. Kevin De Bruyne Erling Haaland. @ManCity pic.twitter.com/iMXXu44xGT— City Xtra (@City_Xtra) December 17, 2022 Þó Håland hafi leitt línuna hjá Man City það sem af er leiktíð þá bíður þjálfarateymið, og liðsfélagar hans, eftir að heimsmeistarinn Julián Álvarez springi út. Sá hefur skorað þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni, tvö í Meistaradeild Evrópu og eitt í deildarbikarnm. „Við sáum strax að Julián væri mjög hæfileikaríkur. Þú veist aldrei hversu lengi leikmenn frá Suður-Ameríku eru að aðlagast. Hann virðist mjög þroskaður og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann hefur verið að spila meira að undanförnu og hefur skorað þónokkur mörk,“ sagði De Bruyne um hinn hreinræktaða framherjann í liði Man City. Manchester City mætir Leeds United á miðvikudag, 28. desember, í leik sem Man City verður að vinna til að halda í við Arsenal á toppi deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn