Bílar á kafi eftir snjóflóð í Reynisfjalli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. desember 2022 13:14 Bílar eru á kafi í snjó. Aðsend Snjóflóð féll í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar eru á kafi í snjó. Ekki er talinn hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu. „Það hefur fallið í nótt og kom okkur að óvörum,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason, í samtali við fréttastofu. Mbl.is greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er ekki talin hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu en sérfræðingar á vakt séu meðvitaðir um ástandið. Þá hefur Vegagerðin hefur ekki tök á að moka frá húsinu í dag eða á morgun vegna anna á þjóðvegi. „Þeir höfðu ekki samband í gær, hafa sennilega ekki talið að það væri ástæða til að vara við þessu,“ segir Ragnar. Þrír bílar urðu undir í flóðinu en hann kveðst eiga eftir að kanna tjón á bílunum. „Spáin sagði að það myndi snjóa í norðaustanátt, sem getur valdið snjóflóðum. Svo snerist það í suðaustur sem er alveg hættulaus átt. Svo það hefur bara snjóað svona svakalega á skömmum tíma og svo féll þetta í nótt.“ Ragnar bætir við að ekki hafi verið jafn mikil ofankoma á svæðinu í háa herrans tíð. „Við höfum nú fengið snjóflóð áður og stærri en þetta til muna,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason. Mýrdalshreppur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
„Það hefur fallið í nótt og kom okkur að óvörum,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason, í samtali við fréttastofu. Mbl.is greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er ekki talin hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu en sérfræðingar á vakt séu meðvitaðir um ástandið. Þá hefur Vegagerðin hefur ekki tök á að moka frá húsinu í dag eða á morgun vegna anna á þjóðvegi. „Þeir höfðu ekki samband í gær, hafa sennilega ekki talið að það væri ástæða til að vara við þessu,“ segir Ragnar. Þrír bílar urðu undir í flóðinu en hann kveðst eiga eftir að kanna tjón á bílunum. „Spáin sagði að það myndi snjóa í norðaustanátt, sem getur valdið snjóflóðum. Svo snerist það í suðaustur sem er alveg hættulaus átt. Svo það hefur bara snjóað svona svakalega á skömmum tíma og svo féll þetta í nótt.“ Ragnar bætir við að ekki hafi verið jafn mikil ofankoma á svæðinu í háa herrans tíð. „Við höfum nú fengið snjóflóð áður og stærri en þetta til muna,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason.
Mýrdalshreppur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira