Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2022 23:31 Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies Pílukast Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Pílukast Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira