Aldrei jafn hátt verðlaunafé á Evrópumótaröð kvenna í golfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2022 18:00 Hin sænska Linn Grant vann sér inn mest allra í verðlaunafé á Evrópumótaröðinni á tímabilinu. Yoshimasa Nakano/Getty Images Keppendur á Evrópumótaröð kvenna í golfi munu keppast um hæsta verðlaunafé á mótaröðinni frá upphafi á næsta ári. Samtals munu keppendur keppast um 35 milljónir evra á 30 mótum á Evrópumótaröð kvenna árið 2023, en það samsvarar tæplega fimm og hálfum milljarði íslenskra króna. Það er einnir rúmlega tíu milljónum evra meira en heildarverðlaunaféð sem keppt var um í ár. Mótaröðin fer fram í 21 landi á næsta ári, en stærsta mót ársins, Solheim-bikarinn, fer fram í september á Spáni. Lokamót tímabilsins verður svo Andalucia Costa del Sol Open de Espana í nóvember. „Aukið verðlaunafé gefur fyrirmyndunum okkar enn betra tækifæri til að sýna sig,“ sagði Alexandra Armas, yfirmaður Evrópumótaraðarinnar. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Samtals munu keppendur keppast um 35 milljónir evra á 30 mótum á Evrópumótaröð kvenna árið 2023, en það samsvarar tæplega fimm og hálfum milljarði íslenskra króna. Það er einnir rúmlega tíu milljónum evra meira en heildarverðlaunaféð sem keppt var um í ár. Mótaröðin fer fram í 21 landi á næsta ári, en stærsta mót ársins, Solheim-bikarinn, fer fram í september á Spáni. Lokamót tímabilsins verður svo Andalucia Costa del Sol Open de Espana í nóvember. „Aukið verðlaunafé gefur fyrirmyndunum okkar enn betra tækifæri til að sýna sig,“ sagði Alexandra Armas, yfirmaður Evrópumótaraðarinnar.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira