Gefur út bók sem hann skrifaði tíu ára gamall Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. desember 2022 16:01 Guðmundur Heiðar Helgason. Stöð 2/Egill Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Strætó gefur nú út bók sem hann skrifaði fyrir tuttugu og fjórum árum - þegar hann var tíu ára. Sagan lá í rykföllnum pappakassa allt þar til nú og er fyrsta bók höfundarins. Bókina skrifaði höfundurinn Guðmundur Heiðar þegar hann var tíu ára gamall og sendi inn í smásagnakeppni Smáraskóla árið 1998. Bókin fór með sigur af hólmi en endaði svo ásamt gömu skóladóti í rykföllnum pappakassa í foreldrahúsum. „Fyrr í vor þá fann ég hana ofan í geymslu. Mamma hendir ekki neinu og svo dúkkar hún uppi. Ég man að ég var alltaf svo hrifin af þessari sögu og fannst hún alltaf skemmtileg. Svo í tengslum við að ég eignast barn og lesa mikið fyrir hana þá hugsa ég vá hvað það væri gaman að sjá söguna mína í myndum. Bara sem bók,“ segir Guðmundur Heiðar. Frétt Stöðvar 2: Bókin heitir Herra Skruddi og týnda galdradótið og fjallar um galdrakall sem mætir ýmsum hindrunum í leit að týndu galdradóti. Bók skrifuð af barni fyrir börn en gefin út fullorðinni útgáfu af sama barni, tuttugu og fjórum árum síðar. Bandaríkjamaðurinn David Sopp sér um teikningar og grafík en hann hefur vakið athygli fyrir bókina Safe baby handling tips. Þeir mátar hafa áður unnið saman í markaðsmálum en aldrei hist í persónu. Guðmundur sýndi fréttamanni einnig upprunalega handritið sem skrifað var fyrir áratugum síðan. Smá krumpað og kámað, allt eins og það á að vera. Bókmenntir Börn og uppeldi Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Bókina skrifaði höfundurinn Guðmundur Heiðar þegar hann var tíu ára gamall og sendi inn í smásagnakeppni Smáraskóla árið 1998. Bókin fór með sigur af hólmi en endaði svo ásamt gömu skóladóti í rykföllnum pappakassa í foreldrahúsum. „Fyrr í vor þá fann ég hana ofan í geymslu. Mamma hendir ekki neinu og svo dúkkar hún uppi. Ég man að ég var alltaf svo hrifin af þessari sögu og fannst hún alltaf skemmtileg. Svo í tengslum við að ég eignast barn og lesa mikið fyrir hana þá hugsa ég vá hvað það væri gaman að sjá söguna mína í myndum. Bara sem bók,“ segir Guðmundur Heiðar. Frétt Stöðvar 2: Bókin heitir Herra Skruddi og týnda galdradótið og fjallar um galdrakall sem mætir ýmsum hindrunum í leit að týndu galdradóti. Bók skrifuð af barni fyrir börn en gefin út fullorðinni útgáfu af sama barni, tuttugu og fjórum árum síðar. Bandaríkjamaðurinn David Sopp sér um teikningar og grafík en hann hefur vakið athygli fyrir bókina Safe baby handling tips. Þeir mátar hafa áður unnið saman í markaðsmálum en aldrei hist í persónu. Guðmundur sýndi fréttamanni einnig upprunalega handritið sem skrifað var fyrir áratugum síðan. Smá krumpað og kámað, allt eins og það á að vera.
Bókmenntir Börn og uppeldi Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning