Gamli Liverpool maðurinn glímir við hjartavandamál og má ekki æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 14:31 Lucas Leiva og Brendan Rodgers á tíma þeirra saman hjá Liverpool. Getty Lucas Leiva, fyrrum miðjumaður Liverpool, æfir ekki lengur með brasilíska félaginu Gremio og ástæðurnar eru heilsufarslegar. Leiva deildi fréttatilkynningu Gremio þar sem er sagt frá veikindum hans en Leiva er orðinn 35 ára gamall. Former Liverpool midfielder Lucas Leiva has announced he's been removed from training with Brazilian club Gremio after a heart issue was detectedGet well soon, Lucas https://t.co/M78CTs49yJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2022 „Í venjubundinni læknisskoðun á undirbúningstímabilinu þá uppgötvaðist óreglulegur hjartsláttur hjá Lucas Leiva. Hann mun af þeim sökum ekki æfa aftur með liðinu fyrr en hann hefur gengist undir ítarlegar rannsóknir og fengið aftur grænt ljós,“ sagði í fréttatilkynningunni. Brasilíumaðurinn lék 346 leiki fyrir Liverpool frá 2007 til 2017 og hefur fengið cult stöðu hjá Liverpool enda afar vinsæll á Anfield. O Departamento Médico do Grêmio comunica que o atleta Lucas Leiva apresentou, nos exames de rotina da pré-temporada, um quadro de alteração do ritmo cardíaco sendo, por consequência, afastado de atividades físicas até a conclusão de exames complementares e tratamento do quadro. pic.twitter.com/eshY9QYbzt— Lucas Leiva (@LucasLeiva87) December 13, 2022 Hann vann samt aðeins einn titil á tíma sínum hjá Liverpool sem var ensku deildabikarinn árið 2012. Leiva fór frá Liverpool til Lazio árið 2017 áður en hann snéri heim til Gremio fyrir þetta tímabil. Leiva lék á sínum tíma 24 landsleiki fyrir Brasilíu flesta árið 2011 eða tólf talsins. Hann sleit krossband í desember það ár. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Leiva deildi fréttatilkynningu Gremio þar sem er sagt frá veikindum hans en Leiva er orðinn 35 ára gamall. Former Liverpool midfielder Lucas Leiva has announced he's been removed from training with Brazilian club Gremio after a heart issue was detectedGet well soon, Lucas https://t.co/M78CTs49yJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2022 „Í venjubundinni læknisskoðun á undirbúningstímabilinu þá uppgötvaðist óreglulegur hjartsláttur hjá Lucas Leiva. Hann mun af þeim sökum ekki æfa aftur með liðinu fyrr en hann hefur gengist undir ítarlegar rannsóknir og fengið aftur grænt ljós,“ sagði í fréttatilkynningunni. Brasilíumaðurinn lék 346 leiki fyrir Liverpool frá 2007 til 2017 og hefur fengið cult stöðu hjá Liverpool enda afar vinsæll á Anfield. O Departamento Médico do Grêmio comunica que o atleta Lucas Leiva apresentou, nos exames de rotina da pré-temporada, um quadro de alteração do ritmo cardíaco sendo, por consequência, afastado de atividades físicas até a conclusão de exames complementares e tratamento do quadro. pic.twitter.com/eshY9QYbzt— Lucas Leiva (@LucasLeiva87) December 13, 2022 Hann vann samt aðeins einn titil á tíma sínum hjá Liverpool sem var ensku deildabikarinn árið 2012. Leiva fór frá Liverpool til Lazio árið 2017 áður en hann snéri heim til Gremio fyrir þetta tímabil. Leiva lék á sínum tíma 24 landsleiki fyrir Brasilíu flesta árið 2011 eða tólf talsins. Hann sleit krossband í desember það ár.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira