Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. desember 2022 09:01 Sigga Kling er viðmælandi í Jólamola dagsins. vísir/vilhelm Lífskúnstnerinn og gleðigjafann Siggu Kling þarf vart að kynna en hún hefur spáð fyrir landsmönnum í mörg ár. Þessa dagana nýtur Sigga jólaljósanna, jólatónlistarinnar og samheldninnar sem ríkir á þessum árstíma. Hún segist jafnframt einbeita sér að því að setja jól í hverja einustu mínútu sem almættið færir henni. Sigga Kling er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna hátíðarskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Ég er pottþétt skilgreind sem Grinch, mér finnst hann skemmtilegri.“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Var þegar ég var 8 ára gömul og bjó í afskekktri sveit, gat ekki beðið eftir aðfangadegi, fór niður í pakkaherbergið með kerti og opnaði alla pakkana til mín og var svo sæl og glöð yfir þessu öllu saman og núna veit fjölskyldan þetta.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Það er bréf frá dóttur minni sem hún gaf mér þegar hún átti ekki krónu, hún meira að segja þurfti að ræna rammanum frá móður sinni, þetta er líklega eina jólagjöfin sem ég á ennþá.“ View this post on Instagram A post shared by @siggakling Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Bússur, samanber léleg stígvél, fyrsta jólagjöfin frá kærastanum, ég bað hann vinsamlegast um að gefa mér aldrei aftur neitt. Hann stóð við það í 26 ár.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Að allir séu saman, búnir að fara í bað og uppáklæddir og knúsast þegar bjöllurnar hringja inn jólin.“ Hvert er þitt uppáhalds jólalag? „Baggalúts jólalög eru mitt uppáhald.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „National Lapoon´s Christmas Vacation.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Því miður borða ég kalkún, því allir vilja hafa hann, en það bætir bragðið að hafa kalkúninn smjörsprautaðan úr Hagkaup. Helst myndi ég vilja hafa London lamb því það minnir mig svo á gömlu góðu jólin.“ Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Friðar og að öllum börnum líði vel.“ View this post on Instagram A post shared by @siggakling Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Það hringir svo margt inn jólin hjá mér, það eru jólaljósin, það eru jólabjöllurnar, það eru jólatónlistin og jólalyktin af greni. Svo er það samheldnin, fólk verður mýkra og betra á þessum tíma fyrir mér. Og Sörurnar hennar Jóhönnu minnar, sykurlausar en sætar.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Að setja jól í hverja mínútu sem að almættið færir mér.“ Jólamolar Jól Jólalög Jólamatur Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. 2. desember 2022 08:01 Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. 15. desember 2022 09:00 „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. 14. desember 2022 09:00 Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir elskar að gefa jólagjafir. Sjálf veit hún ekki hvað hana langar í, þar sem hana skortir ekkert. Hún segir þó að gjafabréf upp í flug myndi alltaf nýtast henni vel þar sem hún ferðast mikið. Lína Birgitta er viðmælandi í Jólamola dagsins. 13. desember 2022 09:01 „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason hefur kætt íslensk börn í rúmlega tuttugu og fimm ár. Hann er hvergi nær hættur, því þessa dagana eru hann og Felix með jólasýningu í Gaflaraleikhúsinu. Auk þess hefur Gunnar gefið út hverja metnaðarfullu barnabókina á fætur annarri og nefnist nýjasta bók hans Bannað að ljúga. Gunni er viðmælandi í Jólamola dagsins. 12. desember 2022 09:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna hátíðarskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Ég er pottþétt skilgreind sem Grinch, mér finnst hann skemmtilegri.“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Var þegar ég var 8 ára gömul og bjó í afskekktri sveit, gat ekki beðið eftir aðfangadegi, fór niður í pakkaherbergið með kerti og opnaði alla pakkana til mín og var svo sæl og glöð yfir þessu öllu saman og núna veit fjölskyldan þetta.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Það er bréf frá dóttur minni sem hún gaf mér þegar hún átti ekki krónu, hún meira að segja þurfti að ræna rammanum frá móður sinni, þetta er líklega eina jólagjöfin sem ég á ennþá.“ View this post on Instagram A post shared by @siggakling Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Bússur, samanber léleg stígvél, fyrsta jólagjöfin frá kærastanum, ég bað hann vinsamlegast um að gefa mér aldrei aftur neitt. Hann stóð við það í 26 ár.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Að allir séu saman, búnir að fara í bað og uppáklæddir og knúsast þegar bjöllurnar hringja inn jólin.“ Hvert er þitt uppáhalds jólalag? „Baggalúts jólalög eru mitt uppáhald.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „National Lapoon´s Christmas Vacation.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Því miður borða ég kalkún, því allir vilja hafa hann, en það bætir bragðið að hafa kalkúninn smjörsprautaðan úr Hagkaup. Helst myndi ég vilja hafa London lamb því það minnir mig svo á gömlu góðu jólin.“ Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Friðar og að öllum börnum líði vel.“ View this post on Instagram A post shared by @siggakling Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Það hringir svo margt inn jólin hjá mér, það eru jólaljósin, það eru jólabjöllurnar, það eru jólatónlistin og jólalyktin af greni. Svo er það samheldnin, fólk verður mýkra og betra á þessum tíma fyrir mér. Og Sörurnar hennar Jóhönnu minnar, sykurlausar en sætar.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Að setja jól í hverja mínútu sem að almættið færir mér.“
Jólamolar Jól Jólalög Jólamatur Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. 2. desember 2022 08:01 Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. 15. desember 2022 09:00 „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. 14. desember 2022 09:00 Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir elskar að gefa jólagjafir. Sjálf veit hún ekki hvað hana langar í, þar sem hana skortir ekkert. Hún segir þó að gjafabréf upp í flug myndi alltaf nýtast henni vel þar sem hún ferðast mikið. Lína Birgitta er viðmælandi í Jólamola dagsins. 13. desember 2022 09:01 „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason hefur kætt íslensk börn í rúmlega tuttugu og fimm ár. Hann er hvergi nær hættur, því þessa dagana eru hann og Felix með jólasýningu í Gaflaraleikhúsinu. Auk þess hefur Gunnar gefið út hverja metnaðarfullu barnabókina á fætur annarri og nefnist nýjasta bók hans Bannað að ljúga. Gunni er viðmælandi í Jólamola dagsins. 12. desember 2022 09:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Desemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. 2. desember 2022 08:01
Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Þingstörfin setja sinn svip á jólamánuðinn hjá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Hún vonast þó til þess að ná að fara á nokkra jólatónleika, þá sérstaklega tónleika sona hennar. Hún er vanaföst þegar kemur að jólunum og setur jólaskrautið alltaf á nákvæmlega sama stað. Katrín er viðmælandi í Jólamola dagsins. 15. desember 2022 09:00
„Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Útvarpsmaðurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, elskar jólin en er ekki of upptekinn af hefðum. Hann heldur þó mikið upp á möndlugrautinn og er hann tilbúinn að beita brögðum til þess að næla sér í möndluna. Gústi er viðmælandi í Jólamola dagsins. 14. desember 2022 09:00
Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Athafnakonan Lína Birgitta Sigurðardóttir elskar að gefa jólagjafir. Sjálf veit hún ekki hvað hana langar í, þar sem hana skortir ekkert. Hún segir þó að gjafabréf upp í flug myndi alltaf nýtast henni vel þar sem hún ferðast mikið. Lína Birgitta er viðmælandi í Jólamola dagsins. 13. desember 2022 09:01
„Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason hefur kætt íslensk börn í rúmlega tuttugu og fimm ár. Hann er hvergi nær hættur, því þessa dagana eru hann og Felix með jólasýningu í Gaflaraleikhúsinu. Auk þess hefur Gunnar gefið út hverja metnaðarfullu barnabókina á fætur annarri og nefnist nýjasta bók hans Bannað að ljúga. Gunni er viðmælandi í Jólamola dagsins. 12. desember 2022 09:00