Faðir tók morðingja sonar síns af lífi í opinberri aftöku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 08:06 Sjaríalög voru aftur tekin upp í Afganistan fyrir nokkrum vikum. Rúmt ár er liðið frá því að Bandaríkjamenn og annað herlið erlendra ríkja yfirgáfu landið. epa Talsmaður Talíbana í Afganistan segir föður fórnarlambs morðingja, hafa tekið morðingjann af lífi í opinberri aftöku á íþróttaleikvangi. Fjöldi áhorfenda var viðstaddur, þeirra á meðal leiðtogar Talíbana. Um er að ræða fyrstu aftökuna sem fer fram opinberlega eftir að sjaríalög voru innleidd á ný. Dómurum er nú frjálst, og jafnvel skylt, að dæma menn til refsinga á borð við opinberar aftökur, limlestingar og grýtingar. Samkvæmt talsmanninum, Zabihullah Mujahid, þá voru nokkrir hæstaréttardómarar viðstaddir aftökuna, yfirmenn hernaðarmála og háttsettir ráðherrar. Þeirra á meðal voru dóms- og utanríkisráðherrar ríkisstjórnar Talíbana. Maðurinn sem tekinn var af lífi hét Tajmir en hann hafði verið fundinn sekur um að hafa banað manni að nafni Mustafa fyrir fimm árum. Það var faðir Mustafa, Ghulam Sawar, sem framkvæmdi aftökuna á Tajmir með byssukúlu. Móðir Mustafa sagði í samtali við BBC að leiðtogar Talíbana hefðu farið þess á leit við hana að hún fyrirgæfi Tajmir en hún hefði krafist þess að hann yrði tekinn af lífi. Fólk ætti að láta sér aftöku hans að kenningu verða. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segist hafa djúpar áhyggjur af fregnunum og hefur kallað eftir því að aftökur í Afganistan verði stöðvaðar. Afganistan Dauðarefsingar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Um er að ræða fyrstu aftökuna sem fer fram opinberlega eftir að sjaríalög voru innleidd á ný. Dómurum er nú frjálst, og jafnvel skylt, að dæma menn til refsinga á borð við opinberar aftökur, limlestingar og grýtingar. Samkvæmt talsmanninum, Zabihullah Mujahid, þá voru nokkrir hæstaréttardómarar viðstaddir aftökuna, yfirmenn hernaðarmála og háttsettir ráðherrar. Þeirra á meðal voru dóms- og utanríkisráðherrar ríkisstjórnar Talíbana. Maðurinn sem tekinn var af lífi hét Tajmir en hann hafði verið fundinn sekur um að hafa banað manni að nafni Mustafa fyrir fimm árum. Það var faðir Mustafa, Ghulam Sawar, sem framkvæmdi aftökuna á Tajmir með byssukúlu. Móðir Mustafa sagði í samtali við BBC að leiðtogar Talíbana hefðu farið þess á leit við hana að hún fyrirgæfi Tajmir en hún hefði krafist þess að hann yrði tekinn af lífi. Fólk ætti að láta sér aftöku hans að kenningu verða. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segist hafa djúpar áhyggjur af fregnunum og hefur kallað eftir því að aftökur í Afganistan verði stöðvaðar.
Afganistan Dauðarefsingar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira