Milljónir Úkraínumanna flúðu land og Finnar og Svíar sáu sér þann kost vænstan í stöðunni að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu.
Fjöldamorð, hroðaverk og orkuskortur biðu úkraínsku þjóðarinnar, í átökum sem enn sér ekki fyrir endann á.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2022 alla virka daga í desember.