Óttast að Liverpool hafi hreinlega ekki efni á Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 10:01 Jude Bellingham fagnar sigri Englendinga í sextán liða úrslitunum. AP/Francisco Seco Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en nú er spurning hvort að kappinn sé hreinlega að spila of vel á heimsmeistaramótinu í Katar. Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira