Martinez hættur með Belga eftir vonbrigðin í Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 1. desember 2022 19:49 Martinez sést hér gefa Eden Hazard fyrirmæli áður en sá síðarnefndi kom inn sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í dag. Vísir/Getty Jafnteflisleikur Belga gegn Króatíu í dag var síðasti leikur Roberto Martinez sem landsliðsþjálfari Belgíu. Hann tilkynnti eftir leikinn að hann væri hættur en jafnteflið þýddi að Belgar féllu úr leik á heimsmeistaramótinu. Roberto Martinez hefur verið þjálfari Belgíu síðan árið 2016 en undir hans stjórn vann Belgía bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Fyrir mótið í Katar var Belgía í öðru sæti heimslista FIFA og því gríðarleg vonbrigði fyrir Martinez og félaga að hafa fallið úr keppni eftir riðlakeppnina. „Þetta var minn síðasti leikur, það eru sex ár liðin. Ég kom hingað með það markmið að ná sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Við vorum mjög einbeittir í því verkefni og unnum til bronsverðlauna. Ég er mjög stoltur af þessum leikmönnum, þetta hefur verið stórkostlegt,“ sagði Martinez eftir leikinn gegn Króatíu í dag. „Þetta hafa verið sex ár þar sem við höfum getað allt sem við viljum gera. Þetta lið hefur fært fólki mikla gleði. Nú er kominn tími til að ég sætti við mig að þetta sé búið. Ég er ekki að segja af mér, samningurinn minn er útrunninn.“ Hann segist hafa fengið fjölmörg boð um önnur störf á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Belgíu. „Síðan 2018 hef ég haft mörg tækifæri til að fara annað og taka starfi sem þjálfari félagsliðs. Ég vildi standa við mitt.“ HM 2022 í Katar Belgía Tengdar fréttir Belgar úr leik eftir klúður Lukaku Króatía, silfurlið síðasta HM, komst í dag áfram í 16-liða úrslit HM í fótbolta í Katar en sendi um leið Belga heim. Belgar fengu dauðafæri til að komast yfir í seinni hálfleiknum. 1. desember 2022 16:52 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Roberto Martinez hefur verið þjálfari Belgíu síðan árið 2016 en undir hans stjórn vann Belgía bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Fyrir mótið í Katar var Belgía í öðru sæti heimslista FIFA og því gríðarleg vonbrigði fyrir Martinez og félaga að hafa fallið úr keppni eftir riðlakeppnina. „Þetta var minn síðasti leikur, það eru sex ár liðin. Ég kom hingað með það markmið að ná sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Við vorum mjög einbeittir í því verkefni og unnum til bronsverðlauna. Ég er mjög stoltur af þessum leikmönnum, þetta hefur verið stórkostlegt,“ sagði Martinez eftir leikinn gegn Króatíu í dag. „Þetta hafa verið sex ár þar sem við höfum getað allt sem við viljum gera. Þetta lið hefur fært fólki mikla gleði. Nú er kominn tími til að ég sætti við mig að þetta sé búið. Ég er ekki að segja af mér, samningurinn minn er útrunninn.“ Hann segist hafa fengið fjölmörg boð um önnur störf á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Belgíu. „Síðan 2018 hef ég haft mörg tækifæri til að fara annað og taka starfi sem þjálfari félagsliðs. Ég vildi standa við mitt.“
HM 2022 í Katar Belgía Tengdar fréttir Belgar úr leik eftir klúður Lukaku Króatía, silfurlið síðasta HM, komst í dag áfram í 16-liða úrslit HM í fótbolta í Katar en sendi um leið Belga heim. Belgar fengu dauðafæri til að komast yfir í seinni hálfleiknum. 1. desember 2022 16:52 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Belgar úr leik eftir klúður Lukaku Króatía, silfurlið síðasta HM, komst í dag áfram í 16-liða úrslit HM í fótbolta í Katar en sendi um leið Belga heim. Belgar fengu dauðafæri til að komast yfir í seinni hálfleiknum. 1. desember 2022 16:52