Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Kjartan Kjartansson skrifar 1. desember 2022 09:41 Míla rekur rekur ljósleiðarakerfi um allt land. Vísir/Vilhelm Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. Landshringurinn slitnaði á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum í gærkvöldi. Viðgerðateymi var sent á staðinn en ekki var unnt að byrja á viðgerðinni strax. Í tilkynningu á vef Mílu kemur fram að strengurinn hafi slitnað í Djúpá og að aðstæður séu mjög erfiðar. Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir slitið hafa mest áhrif á farsímadreifingu á svæðinu þar sem það varð. Landshringurinn virkar hins vegar þannig að ef hann fer í sundur á einum stað beinist umferð lengri leiðina. Þannig ætti netsamband að haldast þó að það kunni að hægjast á því. Vatnavextir í Djúpá eru líklegasta ástæðan fyrir því að strengurinn fór í sundur. Sigurrós segir viðgerðarteymi á staðnum en það bíði aðeins eftir því að það verði nógu bjart til að hefja störf. Fyrst verði ráðist í bráðabirgðaviðgerð þar sem streng verður komið yfir ána. Hún varar við því að viðgerðin gæti tekið sinn tíma í ljósi aðstæðna. „Það mun taka svolítinn tíma að koma þessu í loftið aftur. Ég bara vona að það gerist í dag,“ segir hún. Uppfært 11:10 Viðgerð er nú lokið á landshringnum, samkvæmt tilkynningu Mílu sem var send nú rétt eftir klukkan ellefu. Fjarskipti Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Landshringurinn slitnaði á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum í gærkvöldi. Viðgerðateymi var sent á staðinn en ekki var unnt að byrja á viðgerðinni strax. Í tilkynningu á vef Mílu kemur fram að strengurinn hafi slitnað í Djúpá og að aðstæður séu mjög erfiðar. Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir slitið hafa mest áhrif á farsímadreifingu á svæðinu þar sem það varð. Landshringurinn virkar hins vegar þannig að ef hann fer í sundur á einum stað beinist umferð lengri leiðina. Þannig ætti netsamband að haldast þó að það kunni að hægjast á því. Vatnavextir í Djúpá eru líklegasta ástæðan fyrir því að strengurinn fór í sundur. Sigurrós segir viðgerðarteymi á staðnum en það bíði aðeins eftir því að það verði nógu bjart til að hefja störf. Fyrst verði ráðist í bráðabirgðaviðgerð þar sem streng verður komið yfir ána. Hún varar við því að viðgerðin gæti tekið sinn tíma í ljósi aðstæðna. „Það mun taka svolítinn tíma að koma þessu í loftið aftur. Ég bara vona að það gerist í dag,“ segir hún. Uppfært 11:10 Viðgerð er nú lokið á landshringnum, samkvæmt tilkynningu Mílu sem var send nú rétt eftir klukkan ellefu.
Fjarskipti Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41