Gert er ráð fyrir löngum degi í Karphúsinu en Starfsgreinasambandið mætir aftur að samningaborðinu í dag eftir maraþonfund í gær.
Forsætisráðherra og viðskiptaráðherra eru báðir sammála um að mikið hafi skort á gegsæi og upplýsingagjöf í tengslum við söluna á Íslandsbanka.
Persónuvernd er sammála niðurstöðu Google um að hagsmunir almennings vegi þyngra en einkalífshagsmunir þjóðþekkts einstaklings sem reyndi að fá frétt um meint einelti afmáð af leitarvélum tæknirisans.