„Erum reynslumiklir og kunnum að klára leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. nóvember 2022 22:30 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík vann fjögurra stiga sigur á Haukum 75-71. Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur sneri aftur á parketið eftir meiðsli og var ánægður með sigurinn. „Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
„Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira