Belgíski ráðherrann mætti með fyrirliðabandið og lét forseta FIFA heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 07:31 Gianni Infantino fær að heyra það frá belgíska utanríkisráðherranum Hadja Lahbib í heiðursstúkunni í gær. Getty/Vincent Kalut Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins virtist fá orð í eyra í heiðursstúkunni á leik Beglíu og Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Hadja Lahbib, utanríkisráðherra Belga, mætti á leikinn í fullum skrúða það er í landsliðsbúningnum og með fyrirliðabandið umdeilda. #Qatar2022 La ministre hadja Lahbib s'est présentée auprès de Gianni Infantino avec le brassard «One Love»https://t.co/Q7YVJaf51d pic.twitter.com/D7PFCCzasA— Le Soir (@lesoir) November 23, 2022 FIFA bannaði notkun One Love fyrirliðabandsins og eru margir skiljanlega bæði hneykslaðir og reiðir yfir því enda táknar það fjölbreytni og jafnan rétt allra. Belgíska blaðið Het Laatste Niews var með augun á heiðursstúkunni í leiknum og náði myndum af því þegar Lahbib gekk á Gianni Infantino og það leit ekki út fyrir að þau væri sammála. Auðvitað náðist ekki hvað þau voru að ræða um en það er ekki erfitt að ímynda sér að Lahbib hafi hreinlega lesið Infantino pistilinn vegna þess hvernig FIFA hefur kúgað knattspyrnusamböndin í þessu máli. A Dutch camera-team pick up how the Belgian minister Hadja Lahbib talks with Infantino about the #onelove armband! #belcan #belgium #infantino #canada #belgie #HadjaLahbib pic.twitter.com/tblZIdAJWG— Paul in the Dark (@paulinthedark) November 23, 2022 Infantino yppti öxlum á myndunum á meðan Lahbib virtist lesa yfir honum. Hadja Lahbib átti ekki að mæta til Katar nema ef að Belgar kæmust í undanúrslitaleikinn en hún ætlaði sér greinilega að nýta sér tækifærið til að leggja baráttunni fyrir mannréttindum lið. Það sagði hún líka belgískum fjölmiðlum sem voru því með myndavélarnar á heiðursstúkunni i gærkvöldi. HM 2022 í Katar Belgía FIFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Hadja Lahbib, utanríkisráðherra Belga, mætti á leikinn í fullum skrúða það er í landsliðsbúningnum og með fyrirliðabandið umdeilda. #Qatar2022 La ministre hadja Lahbib s'est présentée auprès de Gianni Infantino avec le brassard «One Love»https://t.co/Q7YVJaf51d pic.twitter.com/D7PFCCzasA— Le Soir (@lesoir) November 23, 2022 FIFA bannaði notkun One Love fyrirliðabandsins og eru margir skiljanlega bæði hneykslaðir og reiðir yfir því enda táknar það fjölbreytni og jafnan rétt allra. Belgíska blaðið Het Laatste Niews var með augun á heiðursstúkunni í leiknum og náði myndum af því þegar Lahbib gekk á Gianni Infantino og það leit ekki út fyrir að þau væri sammála. Auðvitað náðist ekki hvað þau voru að ræða um en það er ekki erfitt að ímynda sér að Lahbib hafi hreinlega lesið Infantino pistilinn vegna þess hvernig FIFA hefur kúgað knattspyrnusamböndin í þessu máli. A Dutch camera-team pick up how the Belgian minister Hadja Lahbib talks with Infantino about the #onelove armband! #belcan #belgium #infantino #canada #belgie #HadjaLahbib pic.twitter.com/tblZIdAJWG— Paul in the Dark (@paulinthedark) November 23, 2022 Infantino yppti öxlum á myndunum á meðan Lahbib virtist lesa yfir honum. Hadja Lahbib átti ekki að mæta til Katar nema ef að Belgar kæmust í undanúrslitaleikinn en hún ætlaði sér greinilega að nýta sér tækifærið til að leggja baráttunni fyrir mannréttindum lið. Það sagði hún líka belgískum fjölmiðlum sem voru því með myndavélarnar á heiðursstúkunni i gærkvöldi.
HM 2022 í Katar Belgía FIFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira