Hæsti stigabíll landsins „algjör bylting“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. nóvember 2022 20:01 Sem betur fer er enginn lofthræddur í Slökkviliði Akraness. egill aðalsteinsson Hæsti stigabíll landsins var tekin í notkun á Akranesi og Hvalfjarðarsveit í haust. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er sá fyrsti sem nær upp í hæstu byggingar bæjarfélagsins. Slökkviliðsstjórinn segir tækið algjöra byltingu. Stigabíllinn leysti af hólmi eldri bíl sem var orðin úreltur. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er með körfu sem ber fimm manns. „Hann fer alla leið eins og við segjum. Hann er í svona 56 til 57 sekúndur frá því að við förum í körfuna og upp í efstu stöðu. Við getum sett börur til að bjarga fólki. Svo fer hann niður fyrir sig, t.d. niður í bryggju þannig það er nýr möguleiki,“ segir Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. „Hann gerir okkur kleift að ná upp í þær byggingar sem við höfum ekki náð upp í áður og veitir gríðarmikið öryggi fyrir íbúa,“ segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit. Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, og Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveit.Vísir/Egill Ekki hefur reynt á bílinn, sem betur fer, en hann hefur verið notaður til æfinga. Það er ekkert leiðinlegt á þessum æfingum? „Nei það er mikill spenningur fyrir æfingunum og allir vilja fara í hæstu stöðu,“ segir Jens. Karfan tekur fimm manns.egill aðalsteinsson Og þá er okkur ekkert að vanbúnaði. Við Egill Aðalsteinsson hoppum um borð með Jens slökkviliðsstjóra. Þeir sultuslakir. Fréttamaðurinn eitthvað minna. Stigi bílsins nær upp fyrir hæstu byggingu Akraness sem er 35 metrar að hæð. Þannig tækið sem þið áttuð fyrir þetta það dugði ekki til? „Nei það var 28 metra bíll þannig að þetta er algjör bylting,“ segir Jens. egill aðalsteinsson Slökkvilið Akranes Öryggis- og varnarmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Stigabíllinn leysti af hólmi eldri bíl sem var orðin úreltur. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er með körfu sem ber fimm manns. „Hann fer alla leið eins og við segjum. Hann er í svona 56 til 57 sekúndur frá því að við förum í körfuna og upp í efstu stöðu. Við getum sett börur til að bjarga fólki. Svo fer hann niður fyrir sig, t.d. niður í bryggju þannig það er nýr möguleiki,“ segir Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. „Hann gerir okkur kleift að ná upp í þær byggingar sem við höfum ekki náð upp í áður og veitir gríðarmikið öryggi fyrir íbúa,“ segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit. Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, og Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveit.Vísir/Egill Ekki hefur reynt á bílinn, sem betur fer, en hann hefur verið notaður til æfinga. Það er ekkert leiðinlegt á þessum æfingum? „Nei það er mikill spenningur fyrir æfingunum og allir vilja fara í hæstu stöðu,“ segir Jens. Karfan tekur fimm manns.egill aðalsteinsson Og þá er okkur ekkert að vanbúnaði. Við Egill Aðalsteinsson hoppum um borð með Jens slökkviliðsstjóra. Þeir sultuslakir. Fréttamaðurinn eitthvað minna. Stigi bílsins nær upp fyrir hæstu byggingu Akraness sem er 35 metrar að hæð. Þannig tækið sem þið áttuð fyrir þetta það dugði ekki til? „Nei það var 28 metra bíll þannig að þetta er algjör bylting,“ segir Jens. egill aðalsteinsson
Slökkvilið Akranes Öryggis- og varnarmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira