Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 19. nóvember 2022 16:15 Sigurður Bragason. ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. „Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Mér líður rosalega vel“ Sagði Sigurður strax að leik loknum. „Þetta var fínn leikur, og ekki bara í lokin heldur var seinni hálfleikurinn alveg frábær. Mér fannst fyrri hálfleikurinn reyndar ekkert svo slæmur en þær skoruðu á okkur hérna einföld mörk úr hraðaupphlaupum sem við vorum búin að ræða um fyrir leik að þyrfti að stöðva. En ég ætla ekki að taka neitt af þeim þær eru ótrúlega góðar í þessu. Steinunn er bara á einhverju öðru leveli hlaupalega. Það eru allir þjálfarar að reyna að stoppa þetta en við bara ráðum illa við það. En ég var ánægður með eiginlega allan leikinn. Það var svona, sóknarleikurinn í fyrri var glataður. En ég er alveg ógeðslega ánægður.“ Framkonur leiddu með þremur mörkum í hálfleik en þær voru með yfirhöndina stóran hluta leiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiks sem ÍBV náði forskoti. „Það kom svona neisti, smá svona geðveiki í seinni hálfleik. Það varð bara ótrúlega gaman og það komu svona meiri læti í okkur og þá fórum við kannski meira að vinna svona mentally slaginn. Og þær misstu svolítið bara fannst mér trúnna. Þær voru að skjóta hérna frábærlega í fyrri hálfleik, báðir útlensku leikmennirnir. Og þær voru ekki að gera það í seinni. Það sýnir sig að þá ertu bara aðeins búinn að missa sjálfstraust. Það færðist til okkar og við vorum að skora úr sama þannig það er kannski svona það sem gerðist. Þá svona færðist momentumið yfir á okkur. En það er bara rosalega gott og þá sérstaklega á útivelli á móti svona liði.“ „Lykillinn að sigrinum var bara þetta, þessi geðveiki hérna í seinni hálfleik. Rosalega góð samstaða, varnarleikurinn í seinni hálfleik, Hrafnhildur Hanna aftur að eiga frábæran leik og bara við allar. Þetta er kannski ekki lykill en við vorum á Örkinni í gærkvöldi, útsofnar og góður morgunmatur. Þetta tengist allt saman. En ég veit það ekki þetta var bara svolítil geðveiki. Það var lykillinn.“ Sagði Sigurður Bragason að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira