Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 18:00 Ivan Toney er í vandræðum. Vísir/Getty Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn