Segja fuglaflensuna hafa borist til Bandaríkjanna um Ísland og Grænland Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2022 06:57 Fuglaflensan hefur greinst í 13 tegundum hér við land, þar á meðal tveimur haförnum. Helen María Björnsdóttir Talið er víst að fuglaflensan hafi borist frá Norður-Evrópu til Norður-Ameríku um Ísland. Þetta kemur fram í grein sem birtist í vísindatímaritinu Emerging Infectious Diseases en höfundar hennar eru vísindamenn á Íslandi og í Þýskalandi. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að dauðsfall ungs hafarnar 8. október í fyrra hafi verið fyrsta staðfesta dauðsfallið af völdum fuglaflensunnar hér á landi í yfirstandandi faraldri. Talið er að örninn hafi étið hræ af smituðum fugli en sama gerð fuglaflensuveirunnar og greindist í erninum greindist í kjölfarið í tveimur svartbökum í Kanada. Skömmu síðar kom upp smit í alifuglum en þaðan breiddist það niður með austurströnd Bandaríkjanna. Náin skyldleiki virðist vera milli veirunnar sem breiddist út í Bandaríkjunum og veirunnar í Evrópu 2020 til 2021. Þá segir Morgunblaðið líklegast að smitið hafi borist með farfuglum frá Evrópu um Ísland og Grænland til Kanada. Brigitte Brugger, einn skýrsluhöfunda, segir erfitt að segja til um hvaða farfuglar báru veiruna hingað en veiran, H5N1, virðist hafa náð góðri fótfestu meðal villtra fugla. Hún hefur greinst í 13 tegundum á Íslandi samkvæmt MAST. Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að dauðsfall ungs hafarnar 8. október í fyrra hafi verið fyrsta staðfesta dauðsfallið af völdum fuglaflensunnar hér á landi í yfirstandandi faraldri. Talið er að örninn hafi étið hræ af smituðum fugli en sama gerð fuglaflensuveirunnar og greindist í erninum greindist í kjölfarið í tveimur svartbökum í Kanada. Skömmu síðar kom upp smit í alifuglum en þaðan breiddist það niður með austurströnd Bandaríkjanna. Náin skyldleiki virðist vera milli veirunnar sem breiddist út í Bandaríkjunum og veirunnar í Evrópu 2020 til 2021. Þá segir Morgunblaðið líklegast að smitið hafi borist með farfuglum frá Evrópu um Ísland og Grænland til Kanada. Brigitte Brugger, einn skýrsluhöfunda, segir erfitt að segja til um hvaða farfuglar báru veiruna hingað en veiran, H5N1, virðist hafa náð góðri fótfestu meðal villtra fugla. Hún hefur greinst í 13 tegundum á Íslandi samkvæmt MAST.
Fuglar Dýraheilbrigði Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira