Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu í Íslendingaslag | Öruggt hjá Sverri og félögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 21:19 Hörður Björgvin Magnússon (lengst til hægri í efri röð) skoraði frábært mark fyrir Panathinaikos í kvöld. Twitter@paofc_ Hörður Björgvin Magnússon skoraði annað mark Panathinaikos er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Íslendingaliði Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu og gulltryggði liðinu sigurinn. Gestirnir í Atromitos gerðu sér erfitt fyrir strax í fyrri hálfleik þegar August Erlingmark nældi sér í tvö gul spjöld með stuttu millibili og þar með rautt. Heimamenn léku því stóran hluta leiksins manni fleiri. Illa gekk þó að nýta liðsmuninn, en staðan var enn markalaus þegar Viðar Örn Kjartansson var takinn af velli á 63. mínútu fyrir Samúel Friðjónsson. Heimamenn náðu þó loks forystunni þegar um tíu mínútur voru til leiksloka áður en Hörður Björgvin gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. 👤 Hörður Björgvin Magnússon🇬🇷 Panathinaikos🆚 Atromitos#Íslendingavaktin #paofc pic.twitter.com/fOR544lHqQ— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 13, 2022 Þá lék Sverrir Ingi Ingason allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá PAOK er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Volos. Sigurinn lyfti PAOK upp í þriðja sæti, en liðið er nú með 25 stig eftir 13 leiki, 12 stigum minna en Panathinaikos sem trónir á toppnum. Gríski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Gestirnir í Atromitos gerðu sér erfitt fyrir strax í fyrri hálfleik þegar August Erlingmark nældi sér í tvö gul spjöld með stuttu millibili og þar með rautt. Heimamenn léku því stóran hluta leiksins manni fleiri. Illa gekk þó að nýta liðsmuninn, en staðan var enn markalaus þegar Viðar Örn Kjartansson var takinn af velli á 63. mínútu fyrir Samúel Friðjónsson. Heimamenn náðu þó loks forystunni þegar um tíu mínútur voru til leiksloka áður en Hörður Björgvin gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. 👤 Hörður Björgvin Magnússon🇬🇷 Panathinaikos🆚 Atromitos#Íslendingavaktin #paofc pic.twitter.com/fOR544lHqQ— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) November 13, 2022 Þá lék Sverrir Ingi Ingason allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá PAOK er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Volos. Sigurinn lyfti PAOK upp í þriðja sæti, en liðið er nú með 25 stig eftir 13 leiki, 12 stigum minna en Panathinaikos sem trónir á toppnum.
Gríski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira