Segir Keane hræsnara vegna ummæla um Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 12:45 Wayne Rooney er í dag þjálfari Guðlaugs Victors Pálssonar hjá DC United. Andrew Katsampes/Getty Images Wayne Rooney hefur gagnrýnt fyrrum samherja sinn hjá Manchester United vegna ummæla hans um Cristiano Ronaldo á þessari leiktíð. Roy Keane starfar í dag fyrir Sky Sports en var á sínum tíma fyrirliði Manchester United og vann fjölda titla með liðinu. Keane kallaði ekki allt ömmu sína og var í raun látinn fara vegna ummæla sem hann lét falla um þáverandi samherja sína. Keane hefur verið duglegur að gagnrýna Erik ten Hag, þjálfara Man United, fyrir að spila Ronaldo ekki meira en þjálfarinn hefur verið duglegur að Wayne Rooney lék með bæði hinum írska Keane og hinum portúgalska Ronaldo hjá Man United á árum áður. Þekkjandi Keane þá furðar Rooney sig á þeim ummælum sem Írinn hefur látið falla um portúgalska framherjann á þessari leiktíð. I ve seen Roy Keane defending him?! Roy wouldn t have accepted that at all. It s a distraction #MUFC don t need. Wayne Rooney blasts Ronaldo for his recent outburst with Erik ten Hag. pic.twitter.com/t05HUQcD7b— talkSPORT (@talkSPORT) November 11, 2022 „Það sem Ronaldo hefur gert síðan tímabilið byrjaði er ekki ásættanlegt fyrir Manchester United. Svo sé ég Roy Keane verja hann, Roy hefði ekki gert það á sínum tíma. Þetta er truflun sem félagið þar ekki á að halda þegar það er að reyna byggja til framtíðar,“ sagði Rooney í viðtali við talkSPORT. „Cristiano ætti að leggja hart að sér og vera tilbúinn þegar þjálfarinn þarf á honum að halda. Ef hann gerir það þá er hann mikils virði. Ef hann gerir það ekki þá er hann truflun sem Man United þarf ekki á að halda.“ Ronaldo missti af undirbúningstímabilinu þar sem hann var í Portúgal vegna persónulegra aðstæðna. Á sama tíma fór umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í Evróputúr í von um að koma leikmanninum til liða sem myndu leika í Meistaradeild Evrópu. Það gekk ekki eftir og Ronaldo var áfram leikmaður Man United. Ronaldo hefur ekki leikið vel og yfirgaf Old Trafford áður en flautað var til leiksloka eftir að hafa neitað að koma inn af bekknum þegar liðsfélagar hans unnu gríðarlega sannfærandi sigur á Tottenham Hotspur nýverið. Eitthvað sem Keane hefði tekið menn á teppið fyrir á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Roy Keane starfar í dag fyrir Sky Sports en var á sínum tíma fyrirliði Manchester United og vann fjölda titla með liðinu. Keane kallaði ekki allt ömmu sína og var í raun látinn fara vegna ummæla sem hann lét falla um þáverandi samherja sína. Keane hefur verið duglegur að gagnrýna Erik ten Hag, þjálfara Man United, fyrir að spila Ronaldo ekki meira en þjálfarinn hefur verið duglegur að Wayne Rooney lék með bæði hinum írska Keane og hinum portúgalska Ronaldo hjá Man United á árum áður. Þekkjandi Keane þá furðar Rooney sig á þeim ummælum sem Írinn hefur látið falla um portúgalska framherjann á þessari leiktíð. I ve seen Roy Keane defending him?! Roy wouldn t have accepted that at all. It s a distraction #MUFC don t need. Wayne Rooney blasts Ronaldo for his recent outburst with Erik ten Hag. pic.twitter.com/t05HUQcD7b— talkSPORT (@talkSPORT) November 11, 2022 „Það sem Ronaldo hefur gert síðan tímabilið byrjaði er ekki ásættanlegt fyrir Manchester United. Svo sé ég Roy Keane verja hann, Roy hefði ekki gert það á sínum tíma. Þetta er truflun sem félagið þar ekki á að halda þegar það er að reyna byggja til framtíðar,“ sagði Rooney í viðtali við talkSPORT. „Cristiano ætti að leggja hart að sér og vera tilbúinn þegar þjálfarinn þarf á honum að halda. Ef hann gerir það þá er hann mikils virði. Ef hann gerir það ekki þá er hann truflun sem Man United þarf ekki á að halda.“ Ronaldo missti af undirbúningstímabilinu þar sem hann var í Portúgal vegna persónulegra aðstæðna. Á sama tíma fór umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í Evróputúr í von um að koma leikmanninum til liða sem myndu leika í Meistaradeild Evrópu. Það gekk ekki eftir og Ronaldo var áfram leikmaður Man United. Ronaldo hefur ekki leikið vel og yfirgaf Old Trafford áður en flautað var til leiksloka eftir að hafa neitað að koma inn af bekknum þegar liðsfélagar hans unnu gríðarlega sannfærandi sigur á Tottenham Hotspur nýverið. Eitthvað sem Keane hefði tekið menn á teppið fyrir á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira