Þeysa um Þorlákshöfn á þríhjóli með gamla fólkið Kristján Már Unnarsson skrifar 10. nóvember 2022 22:11 Jón Baldursson og Selma Róbertsdóttir létu vel af hjólatúrnum með Björk Tómasdóttur, deildarstjóra dagdvalar aldraðra í Þorlákshöfn. Hér eru þau við íþróttamiðstöðina. Arnar Halldórsson Eldri borgarar í Þorlákshöfn sjást þessa dagana þeysa um götur bæjarins á þríhjóli. Þannig rúnta þeir um bæinn, hitta annað fólk og hafa gaman af. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá óvenjulega sýn á aðalgötunni, þríhjól með fullorðið fólk. Björk Tómasdóttir, sem stýrir dagdvöl aldraðra í Þorlákshöfn, var í hjólatúr með tvo eldri borgara, þau Jón Baldursson og Selmu Róbertsdóttur, en Björk segir okkur að kórfélagar í Tónum og trix hafi gefið dagdvölinni hjólið. „Og voru að láta af störfum núna og áttu einhvern pening til að gefa okkur. Ákváðu sem sagt að kaupa hjól og gefa okkur. Svo kom hollvinafélag á móts við þau. Þannig að við fengum bara svona óvænt hjól upp í hendurnar,“ segir Björk og tekur fram að hjólið sé einnig rafmagnshjól. Björk hjólar með farþegana eftir Hafnarbergi, aðalgötunni í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson „Þannig að þetta er bara guðsgjöf. Það hafa allir voðalega gaman af þessu. Að fara svona út á rúntinn og hitta fólk,“ segir Björk. Og þegar við spurðum farþegana, þau Jón og Selmu, hvernig þeim liði á hjólinu svöruðu þau bæði: „Vel.“ Og sögðust hafa gaman að því að ferðast svona um bæinn á hjólinu. „Þetta er nokkuð gott,“ sagði Jón. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Eldri borgarar Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá óvenjulega sýn á aðalgötunni, þríhjól með fullorðið fólk. Björk Tómasdóttir, sem stýrir dagdvöl aldraðra í Þorlákshöfn, var í hjólatúr með tvo eldri borgara, þau Jón Baldursson og Selmu Róbertsdóttur, en Björk segir okkur að kórfélagar í Tónum og trix hafi gefið dagdvölinni hjólið. „Og voru að láta af störfum núna og áttu einhvern pening til að gefa okkur. Ákváðu sem sagt að kaupa hjól og gefa okkur. Svo kom hollvinafélag á móts við þau. Þannig að við fengum bara svona óvænt hjól upp í hendurnar,“ segir Björk og tekur fram að hjólið sé einnig rafmagnshjól. Björk hjólar með farþegana eftir Hafnarbergi, aðalgötunni í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson „Þannig að þetta er bara guðsgjöf. Það hafa allir voðalega gaman af þessu. Að fara svona út á rúntinn og hitta fólk,“ segir Björk. Og þegar við spurðum farþegana, þau Jón og Selmu, hvernig þeim liði á hjólinu svöruðu þau bæði: „Vel.“ Og sögðust hafa gaman að því að ferðast svona um bæinn á hjólinu. „Þetta er nokkuð gott,“ sagði Jón. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Eldri borgarar Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira