Wolves búið að ráða Lopetegui Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 09:52 Julen Lopetegui er nýr þjálfari Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni. Vísir/Getty Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna. Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42