Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Smári Jökull Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:01 Sigurður Höskuldsson hefur fært sig um set frá Leikni yfir til Vals. Skjáskot Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson
Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira