Færeyingar kjósa nýja þingmenn sína á danska þinginu Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2022 08:34 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, og Múte Bourup Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, í Hoyvík í Færeyjum síðasta sumar. EPA Þingkosningar fara fram í Danmörku á morgun. Færeyingar munu þó kjósa um sína tvo fulltrúa á danska þinginu þegar í dag. Stjórnvöld í Færeyjum óskuðu eftir að kjósa sína fulltrúa á danska þinginu á öðrum degi en 1. nóvember þar sem um sé að ræða dag þar sem Færeyingar minnast látinna sjómanna. Færeyingar eiga líkt og Grænlendingar tvo fulltrúa á danska þinginu þar sem alls sitja 179 þingmenn. Í frétt DR er í dag fjallað sérstaklega um þá staðreynd að frá árinu 1953 hafi Færeyingar hafi einungis einu sinni kosið konu til setu til danska þingsins, árið 2001. Skoðanakannanir benda til að líklegt þyki að tveir karlmenn verði kosnir að þessu sinni. Hallbera West, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskólann í Færeyjum, segir að sama mynstur sé í kosningum til þingsins í Færeyjum. Þar séu einungis 24 prósent þingmanna konur. Hæst hafi hlutfallið farið í 30 prósent, en að það hafði síðast farið niður í 24 prósent. Sé litið til þeirra sex flokka sem bjóði fram til danska þingsins í Færeyjum eru 24 frambjóðendur konur og 36 karlar. Á lista Fólkaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á færeyska þinginu, eru átta karlar og einugis ein kona. Skoðanakannanir benda til að Sambandsflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn séu líklegastir til að hreppa sitt hvort sætið til danska þingsins í kosningunum í dag. Færeyjar Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Færeyingar eiga líkt og Grænlendingar tvo fulltrúa á danska þinginu þar sem alls sitja 179 þingmenn. Í frétt DR er í dag fjallað sérstaklega um þá staðreynd að frá árinu 1953 hafi Færeyingar hafi einungis einu sinni kosið konu til setu til danska þingsins, árið 2001. Skoðanakannanir benda til að líklegt þyki að tveir karlmenn verði kosnir að þessu sinni. Hallbera West, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskólann í Færeyjum, segir að sama mynstur sé í kosningum til þingsins í Færeyjum. Þar séu einungis 24 prósent þingmanna konur. Hæst hafi hlutfallið farið í 30 prósent, en að það hafði síðast farið niður í 24 prósent. Sé litið til þeirra sex flokka sem bjóði fram til danska þingsins í Færeyjum eru 24 frambjóðendur konur og 36 karlar. Á lista Fólkaflokksins, sem er stærsti flokkurinn á færeyska þinginu, eru átta karlar og einugis ein kona. Skoðanakannanir benda til að Sambandsflokkurinn og Jafnaðarmannaflokkurinn séu líklegastir til að hreppa sitt hvort sætið til danska þingsins í kosningunum í dag.
Færeyjar Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Nýir flokkar hrista hressilega upp í danska stjórnmálalandslaginu Það stefnir í spennandi þingkosningar í Danmörku eftir rúma viku og benda kannanir til að tveir nýir flokkar muni hrista hressilega upp í hinu pólitíska landslagi. 24. október 2022 14:01