Man United áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 16:30 Manchester United fór létt með Everton. Cameron Smith/Getty Images Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira