Skemmdu nýja flaggskip Rússa í drónaárás Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2022 14:48 Freigátan Makarov aðmíráll var gerð að flaggskipi Rússa í Svartahafi eftir að Moskva sökk. EPA/ALEXEI DRUZHININ Úkraínumenn gerðu í nótt árásir á rússneska flotann í Svartahafi við Krímskaga. Notast var við dróna við árásina og þá bæði fljúgandi og siglandi dróna en Úkraínumenn eru sagðir hafa skemmt Makarov aðmírál, flaggskip svartahafsflota Rússa. Makarov var gert að flaggskipi Rússa í Svartahafi eftir að Moskva sökk í kjölfar eldflaugaárásar Úkraínumanna. Rússar segja skipið ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Annað skip sem hannað er til að leitað að tundurduflum er einnig sagt hafa skemmst í árásinni og þar að auki hafa birst myndir sem sýna skemmdir við eldsneytisgeymslur í Sevastopol á Krímskaga. Rússar segja sextán dróna hafa verið notaða við árásina. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki tjáð sig um árásina enn en myndefni frá árásinni hefur verið birt á netinu. Það sýnir meðal annars myndband frá einum drónabát sem Úkraínumenn notuðu við árásina. ***UPDATE***Now beyond any reasonable doubt that the type of surface drones used by #Ukraine to attack Russian Navy in Sevastopol today were same as one previous found near the base. #OSINTReference https://t.co/vpJFzEniD6And https://t.co/YWqnJzWTqc pic.twitter.com/bX0vZvC1Hk— H I Sutton (@CovertShores) October 29, 2022 Rússar gerðu innrás í Krímskaga árið 2014 og innlimuðu héraðið ólöglega af Úkraínu. Embættismenn þar heita því að árásin hafi verið stöðvuð og hafa í senn skipað fólki að slökkva á öllum öryggismyndavélum á svæðinu og bannað þeim að birta myndefni sem tengist árásinni. Myndefnið sem tekið var með drónabátunum má sjá hér að neðan. Það er í tveimur hlutum. Annað þeirra sýnir árásina á Makarov. Hitt sýnir árásina á tundurduflaleitarskipið. In the second clip we can see a USV being targeted by a Russian fire from ships, motor boats and even helicopters. The damage dealt to the ships is yet to be assessed since no aftermath photos are available. pic.twitter.com/TTSzEncg92— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) October 29, 2022 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Makarov var gert að flaggskipi Rússa í Svartahafi eftir að Moskva sökk í kjölfar eldflaugaárásar Úkraínumanna. Rússar segja skipið ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Annað skip sem hannað er til að leitað að tundurduflum er einnig sagt hafa skemmst í árásinni og þar að auki hafa birst myndir sem sýna skemmdir við eldsneytisgeymslur í Sevastopol á Krímskaga. Rússar segja sextán dróna hafa verið notaða við árásina. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki tjáð sig um árásina enn en myndefni frá árásinni hefur verið birt á netinu. Það sýnir meðal annars myndband frá einum drónabát sem Úkraínumenn notuðu við árásina. ***UPDATE***Now beyond any reasonable doubt that the type of surface drones used by #Ukraine to attack Russian Navy in Sevastopol today were same as one previous found near the base. #OSINTReference https://t.co/vpJFzEniD6And https://t.co/YWqnJzWTqc pic.twitter.com/bX0vZvC1Hk— H I Sutton (@CovertShores) October 29, 2022 Rússar gerðu innrás í Krímskaga árið 2014 og innlimuðu héraðið ólöglega af Úkraínu. Embættismenn þar heita því að árásin hafi verið stöðvuð og hafa í senn skipað fólki að slökkva á öllum öryggismyndavélum á svæðinu og bannað þeim að birta myndefni sem tengist árásinni. Myndefnið sem tekið var með drónabátunum má sjá hér að neðan. Það er í tveimur hlutum. Annað þeirra sýnir árásina á Makarov. Hitt sýnir árásina á tundurduflaleitarskipið. In the second clip we can see a USV being targeted by a Russian fire from ships, motor boats and even helicopters. The damage dealt to the ships is yet to be assessed since no aftermath photos are available. pic.twitter.com/TTSzEncg92— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) October 29, 2022
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira