Minnst 45 látnir vegna óveðurs á Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2022 08:05 Starfsmenn strangæslu Filippseyja komu þessum börnum til aðstoðar í gær. Á myndinni má glögglega sjá hve mikil flóðin hafa verið en í þessu tilfelli náði það upp undir þak húsa. AP/Strandgæsla Filippseyja Minnst 45 eru látnir og sextíu er saknað eftir skyndiflóð og aurskriður sunnanverðum á Filippseyjum í kjölfar gífurlegrar rigningar. Yfirvöld sögðu í fyrstu að minnst 72 hefðu látið lífið en lækkuðu töluna fljótt. Útlitið er hvað verst í bænum Kusiong í Maguindanao-héraði. Tugir húsa eru sögð hafa orðið undir aurskriðum og eru allt að sextíu manns sögð hafa verið í þessum húsum. AP fréttaveitan segir að í gærkvöldi hafi verið búið að finna ellefu lík, þar af flest börn. Verið er að flytja gröfur og leitartæki til þorpsins og standa björgunarstörf yfir. Í einhverjum þorpum flæddi svo mikið að íbúar þurftu að fara upp á þök húsa sinna og bíða eftir björgun. Reuters segir að enn sé von á fleiri flóðum og aurskriðum á Filippseyjum þar sem rigning sé enn mikil. Fréttaveitan hefur eftir háttsettum embættismanni í Maguindanao-héraði að hann vonist til þess að fjöldi látinna muni ekki hækka mjög mikið á komandi dögum. Um tuttugu óveður ganga yfir Filippseyjar á ári hverju. Í desember gekk mikið óveður yfir eyjurnar en þá dóu 407 og rúmlega 1.100 slösuðust. Aurskriður hafa einnig valdið gífurlegum skaða eftir rigningarnar.AP Filippseyjar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Útlitið er hvað verst í bænum Kusiong í Maguindanao-héraði. Tugir húsa eru sögð hafa orðið undir aurskriðum og eru allt að sextíu manns sögð hafa verið í þessum húsum. AP fréttaveitan segir að í gærkvöldi hafi verið búið að finna ellefu lík, þar af flest börn. Verið er að flytja gröfur og leitartæki til þorpsins og standa björgunarstörf yfir. Í einhverjum þorpum flæddi svo mikið að íbúar þurftu að fara upp á þök húsa sinna og bíða eftir björgun. Reuters segir að enn sé von á fleiri flóðum og aurskriðum á Filippseyjum þar sem rigning sé enn mikil. Fréttaveitan hefur eftir háttsettum embættismanni í Maguindanao-héraði að hann vonist til þess að fjöldi látinna muni ekki hækka mjög mikið á komandi dögum. Um tuttugu óveður ganga yfir Filippseyjar á ári hverju. Í desember gekk mikið óveður yfir eyjurnar en þá dóu 407 og rúmlega 1.100 slösuðust. Aurskriður hafa einnig valdið gífurlegum skaða eftir rigningarnar.AP
Filippseyjar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent