Nýr kafli í samskiptum Bretlands og Úkraínu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. október 2022 22:14 Rishi Sunak, nýkjörinn forsætisráðherra Bretlands, og Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu ræddu saman í dag. Getty/Kitwood Vólódímír Selenksí Úkraínuforseti segir nýjan kafla í samskiptum Bretlands og Úkraínu vera að hefjast. Hann tekur vel á móti nýkjörnum kollega sínum. Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands og Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman símleiðis í fyrsta skipti í dag. Sunak lofar áframhaldandi stuðningi og segir hann verða sterkari en nokkru sinni fyrr. Reuters greinir frá. Í yfirlýsingu frá breska forsætisráðuneytinu segir að vel hafi farið með leiðtogunum. Selenskí óskaði Sunak til hamingju með kjörið og sá síðarnefndi var sammála um áframhaldandi nauðsynlegan stuðning við Úkraínu. „Í frábæru samtali okkar Sunak ákváðum við að skrifa nýjan kafla í samskiptum Bretlands og Úkraínu. Sagan verður þó hin sama og áður; fullur stuðningur gegn árásum Rússa. Ég er enn sem áður þakklátur bresku þjóðinni fyrir stuðninginn,“ sagði Úkraínuforseti enn fremur á Twitter. In an excellent conversation with @RishiSunak we agreed to write a new chapter in 🇺🇦-🇬🇧 relations but the story is the same - full support in the face of Russian aggression. I appreciate PM’s first call to Ukraine. And always grateful for the support of the 🇬🇧 people.— Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 25, 2022 Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands og Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman símleiðis í fyrsta skipti í dag. Sunak lofar áframhaldandi stuðningi og segir hann verða sterkari en nokkru sinni fyrr. Reuters greinir frá. Í yfirlýsingu frá breska forsætisráðuneytinu segir að vel hafi farið með leiðtogunum. Selenskí óskaði Sunak til hamingju með kjörið og sá síðarnefndi var sammála um áframhaldandi nauðsynlegan stuðning við Úkraínu. „Í frábæru samtali okkar Sunak ákváðum við að skrifa nýjan kafla í samskiptum Bretlands og Úkraínu. Sagan verður þó hin sama og áður; fullur stuðningur gegn árásum Rússa. Ég er enn sem áður þakklátur bresku þjóðinni fyrir stuðninginn,“ sagði Úkraínuforseti enn fremur á Twitter. In an excellent conversation with @RishiSunak we agreed to write a new chapter in 🇺🇦-🇬🇧 relations but the story is the same - full support in the face of Russian aggression. I appreciate PM’s first call to Ukraine. And always grateful for the support of the 🇬🇧 people.— Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 25, 2022
Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira