Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir þurfa að svara fyrir tapið í seinustu umferð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Eftir stutt frí fer Ljósleiðaradeildin í CS:GO af stað á ný með tveimur leikjum þegar sjöunda umferð hefst í kvöld. Ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar í Dusty mæta nýliðum NÚ í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en Dusty mátti þola fyrsta tap tímabilsins í seinustu umferð þegar liðið mætti LAVA. Þá eigast Breiðablik og SAGA við klukkan 20:30, en liðin eru hlið við hlið í töflunni og því má búast við hörkuviðureign þar. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn
Ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeistarar í Dusty mæta nýliðum NÚ í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en Dusty mátti þola fyrsta tap tímabilsins í seinustu umferð þegar liðið mætti LAVA. Þá eigast Breiðablik og SAGA við klukkan 20:30, en liðin eru hlið við hlið í töflunni og því má búast við hörkuviðureign þar. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn