Bað kærustunnar úti á velli eftir að leikurinn var flautaður af vegna óláta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 09:00 Aron Dönnum setur hér hringinn á fingur Celin Bizet Ildhushöy. Skjámynd/Twitter/@ElevenSportsBEn Norska knattspyrnufólkið Aron Dönnum og Celin Bizet Ildhushöy stal heldur betur senunni eftir að leiðinlegar aðstæður sköpuðust í lok leiks í belgísku deildinni um helgina. Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports Belgíski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Aron Dönnum var þarna að spila með Standard de Liege á móti Anderlecht á heimavelli og hann og félagarnir voru 3-1 yfir þegar leikurinn var flautaður af vegna óláta stuðningsmanna Anderlecht. Kærasta hans er líka knattspyrnukona en Celin Bizet Ildhushöy spilar með Tottenham í ensku deildinni. Þau spiluðu bæði áður með Vålerenga. Dönnum er 24 ára og Ildhushöy aðeins tvítug en þau voru þrátt fyrir ungan aldur tilbúin að taks stórt skref í sínu lífi. Eftir að leikurinn var flautaður af þá fór Aron niður á hné og bað Celin að gifta sér. Liðsfélagar hans í Standard de Liege mynduðu hring í kringum þau og fögnuðu síðan gríðarlega þegar hún sagði já. Það má sjá þetta skemmtilega bónorð hér fyrir neðan. | SHE SAID YES! #STAAND pic.twitter.com/dzeU9MwYsL— Eleven Sports (NL) (@ElevenSportsBEn) October 23, 2022 „Ég hefði ekki gert þetta ef við hefðum tapað leiknum. Við munum líklega gifta okkur á næsta ári. Við höfum verið saman í tvö ár og ég vissi að hana langaði mikið að gifta sig. Það var því engin áhætta fyrir mig,“ sagði Aron Dönnum léttur. „Þetta er án vafa stund sem við munum aldrei gleyma. Það er stórkostlegt að geta gert þetta, fyrir framan stuðningsmennina og eftir sigurleik. Þetta var fullkominn tími til að gera þetta,“ sagði Dönnum í viðtali við Eleven Sports
Belgíski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira