Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 12:01 Dagur Dan Þórhallsson skoraði tvö mörk beint úr aukaspyrnu. Vísir/Stöð 2 Sport Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. Leiknir tók á móti Keflavík í algjörum duga eða drepast leik fyrir heimamenn. Leikurinn fór þó fram í Árbænum á heimavelli Fylkis og það voru gestirnir frá Keflavík sem unnu stórsigur, 1-7. Niðurstaðan þýðir að Leiknesmenn eru fallnir úr deild þeirr bestu og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. Keflvíkingar gátu hins v egar leyft sér að fagna þar sem sigurinn þýddi að liðið tryggði sér efsta sæti neðri hluta deildarinnar. Klippa: Mörkin úr Leiknir-Keflavík Á sama tíma tóku Skagamenn á móti Eyjamönnum á Akranesi. ÍA þurfti á sigri að halda til að halda tölfræðilegum möguleika sínum um að halda sæti sínu í Bestu-deildinni á lífi. Útlitið var svart fyrir Skagamenn því ÍBV náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, en ÍA snéri taflinu við á seinustu mínútum leiksins og vann sterkan 3-2 sigur. Þrátt fyrir að liðið eigi enn tölfræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu-deildinni verður það að teljast afar ólíklegt að það takist. Skagamenn þurfa að treysta því að FH tapi í dag, vinna svo FH í lokaumferðinni og vinna upp 22 marka mun í markatölu á sama tíma. Klippa: Mörkin úr ÍA-ÍBV Þá tóku Valsmenn á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöldi í leik sem skipti litlu sem engu máli. Leikurinn bar þess merki að ekkert væri undir og fór hægt af stað, en eftir rúmlega tuttugu mínútna leik opnuðust allar flóðgáttir. Dagur Dan Þórhallsson stal senunni þegar hann skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistarana og mörkin sem hann skoraði voru afar glæsileg. Lokatölur 2-5, Breiðablik í vil, í leik sem skipti litlu máli en varð að lokum hin mesta skemmtun. Klippa: Mörkin úr Valur-Breiðablik Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF ÍA ÍBV Breiðablik Valur Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Sjá meira
Leiknir tók á móti Keflavík í algjörum duga eða drepast leik fyrir heimamenn. Leikurinn fór þó fram í Árbænum á heimavelli Fylkis og það voru gestirnir frá Keflavík sem unnu stórsigur, 1-7. Niðurstaðan þýðir að Leiknesmenn eru fallnir úr deild þeirr bestu og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. Keflvíkingar gátu hins v egar leyft sér að fagna þar sem sigurinn þýddi að liðið tryggði sér efsta sæti neðri hluta deildarinnar. Klippa: Mörkin úr Leiknir-Keflavík Á sama tíma tóku Skagamenn á móti Eyjamönnum á Akranesi. ÍA þurfti á sigri að halda til að halda tölfræðilegum möguleika sínum um að halda sæti sínu í Bestu-deildinni á lífi. Útlitið var svart fyrir Skagamenn því ÍBV náði tveggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, en ÍA snéri taflinu við á seinustu mínútum leiksins og vann sterkan 3-2 sigur. Þrátt fyrir að liðið eigi enn tölfræðilegan möguleika á að halda sæti sínu í Bestu-deildinni verður það að teljast afar ólíklegt að það takist. Skagamenn þurfa að treysta því að FH tapi í dag, vinna svo FH í lokaumferðinni og vinna upp 22 marka mun í markatölu á sama tíma. Klippa: Mörkin úr ÍA-ÍBV Þá tóku Valsmenn á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöldi í leik sem skipti litlu sem engu máli. Leikurinn bar þess merki að ekkert væri undir og fór hægt af stað, en eftir rúmlega tuttugu mínútna leik opnuðust allar flóðgáttir. Dagur Dan Þórhallsson stal senunni þegar hann skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistarana og mörkin sem hann skoraði voru afar glæsileg. Lokatölur 2-5, Breiðablik í vil, í leik sem skipti litlu máli en varð að lokum hin mesta skemmtun. Klippa: Mörkin úr Valur-Breiðablik
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF ÍA ÍBV Breiðablik Valur Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Sjá meira